1-4 bekkjarstarf á fimmtudögum
Síðasta 1-4 bekkjarstarfið fyrir jólafrí verður fimmtudaginn 1. desember n.k. 1-2 bekkur hittist kl. 14:00-15:00 og 3-4 bekkur frá kl. 15:30-16:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Starfið hefst aftur í þriðju viku janúar á næsta ári. Allir hjartanlega velkomnir.