Fermingaræfingar og próf í fermingarfræðslu, mars 2015
Eftirfarandi eru nokkur mikilvæg minnisatriði vegna fermingarfræðslunnar og ferminganna framundan:
Vinsamlega sendið ritingarorðin sem fermingarbörnin, sem fermast í Kópavogskirkju velja sér (hugmyndir má nálgast á www.kopavogskirkja.is) til okkar á netfangið kopavogskirkja@kirkjan.is, við fyrsta hentugleik
Frmingarbörn sem eiga eftir að máta fermingarkyrtla geta gert það mánudaginn 16. mars n.k. kl. 15:45-16:15 í Kópavogskirkju:
Sendur verður tölvupóstur til þeirra sem eiga eftir að staðfesta skírnardag fermingarbarns.
Fermingarfræðslupróf:
Mánudaginn 16. mars, kl. 15:10-8Þ
Mánudaginn 16. mars. kl. 15:40 -8Ö
Mánudaginn 16. Mars. kl. 16:10-8Æ
Allir skili “Kirkjulyklinum” útfylltum á prófdegi.
Fermingaræfingar verða eftirtalda daga (nauðsynlegt að allir séu á æfingum):
Þau sem fermast 22. mars æfa: fimmtudaginn 19. mars, kl. 16:00-17:00 og föstudaginn 20. mars, kl. 16:00-17:00
Þau sem fermast 29. mars æfa: fimmtudaginn 26. mars, kl. 16:00-17:00 og föstudaginn 27. mars, kl. 16:00-17:0
Þau sem fermast 2. apríl æfa: mánudaginn 30. mars, kl. 10:30-11:30 og þriðjudaginn 31. mars, kl. 10:30-11:30
Fermingarnar, 22. mars, 29. mars og 2. apríl hefjast kl. 11:00