Archive for year: 2017
Rétt undir sólinni
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonSunnudaginn 10. desember n.k. kl.11:00 verður bókmenntaguðsþjónusta í Kópavogskirkju. Halldór Friðrik Þorsteinsson, segir frá nýútkominni ferðasögu sinni um vestur og suðurhluta Afríku „Rétt undir sólinni“. Lesið verður upp úr bókinni og Halldór mun segja frá. Leikin verður tónlist tengd efni bókarinnar.
Sunnudagaskóli
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonSunnudagaskóli verður venju samkvæmt í safnaðarheimilinu Borgum sunnudaginn 10. desember n.k. kl.11:00
Kirkjuhlaup í Kópavogi
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonALLIR VELKOMNIR MEÐ OKKUR Í KIRKJUHLAUP KÓPAVOGS
Laugardaginn 2. desember kl.09:00 í Kópavogskirkju.
Þjóðkirkjusöfnuðurnir í Kópavogi efna nú í fjórða sinn til hlaups á milli kirkna og kapella í Kópavogi í samvinnu við hlaupahóp Breiðabliks.
Safnast er saman í Kópavogskirkju og sunginn jólasálmur..
Hlaupinn verður ca.11 km hringur
– ALLIR HLAUPA Á SÍNUM HRAÐA OG NJÓTA –
Komið verður við á eftirfarandi stöðum á leiðnini: Kópavogskirkja – Hjallakirkja – Lindakirkja – Digraneskirkja – Sunnuhlíðarkapella – Kapellan á Líknardeildinni – Kópavogskirkja
(Auðvelt að stytta í t.d. 7km hring með því að sleppa Lindakirkju)
AÐ LOKNU HLAUPI ER BOIÐIÐ UPPÁ HLAUPAVÆNAR VEITINGAR Í BORGUM – SAFNAÐARHEIMILI KÓPAVOGSKIRKJU.
Starfið í Kópavogskirkju á aðventu og jólum.
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonBarna- og fjölskylduguðsþjónusta 3. desember n.k.
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonBarna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 3. desember n.k. kl.11:00 með þátttöku sunnudagaskólans og Skólakórs Kársnes. Eftir guðsþjónustuna verður jólaball í safnaðarheimilinu Borgum. Rauðklæddur gestur kemur þar við. Allir hjartanlega velkomnir.
Guðsþjónusta 19. nóvember
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 19. nóvember kl.11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.
Sunnudagaskólinn 12. nóvember n.k.
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonSunnudagaskólinn 12. nóvember n.k. tekur þá þátt í gospelguðsþjónustu í Kópavogskirkju kl.11:00. Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Sigurður Pétursson flytur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir.
„Gospelguðsþjónusta“ 12. nóvember klukkan 11:00
/in Fréttir/by Sigurður Arnarson„Gospelguðsþjónusta“ verður sunnudaginn 12. nóvember n.k. kl.11:00 í Kópavogskirkju. Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari og hugleiðingu flytur Sigurður Pétursson. Allir hjartanlega velkomnir.
Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
- Upphaf aðventu í Kópavogskirkjunóvember 26, 2024 - 9:19 e.h.
- Messa & sunnudagaskóli 24/11/24nóvember 21, 2024 - 12:03 e.h.
- „Dag í senn“ – messa 17. nóvember 2024nóvember 12, 2024 - 3:33 e.h.
- Barna og fjölskylduguðsþjónusta 10/11/24nóvember 6, 2024 - 11:04 f.h.
- Guðsþjónusta 3. nóvember kl. 11:00 í Kópavogskirkjuoktóber 30, 2024 - 9:50 f.h.