Guðsþjónusta 12. febrúar
Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 12. febrúar n.k. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.
Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 12. febrúar n.k. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.
Listaverki Doddu Maggýjar var varpað á Kópavogskirkju á Safnanótt í Kópavogi 3. febrúar síðasliðinn. Stundin markaði upphaf söfnunarátaks kirkjunnar en safnað er fyrir viðgerðum á þakdúkum, rafkerfum, lýsingu og steindum gluggum eftir Gerði Helgadóttur.
Með söfnunarátaki er vonast til að hægt verði að koma í veg fyrir að menningarverðmæti skemmist.
Þeir sem vilja leggja söfnuninni lið geta lagt inn á söfnunarreikning kirkjunnar: 0536-26-630000, kt. 6912720529.
Ábyrgðarmaður söfnunarinnar er: Sóknarnefnd Kópavogskirkju.
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.