Sunnudagaskóli
Sunnudagaskólinn er á sunnudögum kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Allir að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.
Sunnudagaskólinn er á sunnudögum kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Allir að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.
Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 8. október kl.11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðstprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sálmar sem sungir verða eru eftir Martein Lúther og umfjöllunarefni prédikunnar verða Marteinn Lúther og Katrín frá Bora. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. Allir að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.
Æskulýðsfundir fyrir áttunda bekk eru á fimmtudagskvöldum kl. 19:30-21:00 í safnaðarheimilinu Borgum.
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.