Sunnudagaskóli

Sunnudagaskólinn er á sunnudögum kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Allir að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.

Guðsþjónusta 8. október kl.11:00

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 8. október kl.11:00.  Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðstprestur prédikar og þjónar fyrir altari.  Sálmar sem sungir verða eru eftir Martein Lúther og umfjöllunarefni prédikunnar verða Marteinn Lúther og Katrín frá Bora.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Allir að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.

Æskýðsfundir fyrir 8. bekk

Æskulýðsfundir fyrir áttunda bekk eru á fimmtudagskvöldum kl. 19:30-21:00 í safnaðarheimilinu Borgum.