Rétt undir sólinni
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonSunnudaginn 10. desember n.k. kl.11:00 verður bókmenntaguðsþjónusta í Kópavogskirkju. Halldór Friðrik Þorsteinsson, segir frá nýútkominni ferðasögu sinni um vestur og suðurhluta Afríku „Rétt undir sólinni“. Lesið verður upp úr bókinni og Halldór mun segja frá. Leikin verður tónlist tengd efni bókarinnar.
Sunnudagaskóli
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonSunnudagaskóli verður venju samkvæmt í safnaðarheimilinu Borgum sunnudaginn 10. desember n.k. kl.11:00
Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
- Líf í trú – 7 skipta námskeið í Kópavogskirkjufebrúar 19, 2025 - 9:15 f.h.
- Messa & sunnudagaskóli 16/02/25febrúar 13, 2025 - 2:45 e.h.
- Mál dagsins 11/2/25febrúar 9, 2025 - 11:10 e.h.
- Starf fyrir 1-3 bekk fellur niður 5/2/25 vegna veðursfebrúar 5, 2025 - 12:11 e.h.
- Starf fyrir 1-3 bekkjanúar 15, 2025 - 8:19 f.h.