Dagskrá fyrir sunnudagskólann, 6-9 ára starf og æskulýðsfélögin, haustið 2020

Sunnudagaskóli

  1. sept: Fjölskylduguðsþjónusta
  2. sept: Föndur

20 sept:        Blöðruþema

  1. sept: Bangsapartý/Ljónaveiðar
  2. okt: Fjölskylduguðsþjónusta
  3. okt: Feluleikur

18 okt:          Húba Húba dans

25 okt:          Leikfangaþema

  1. nov: Náttfatadagur
  2. nov: Fjölskylduguðsþjónusta
  3. nov: Boltaleikir
  4. nov: Öfugur dagur
  5. nov: Snjókornaföndur
  6. des: Jólaball
 
6-9 ára starf
10. sept: Kynningarfundur
17. sept: Hópleikir
24. sept: Rútstún
1. okt: Gaga-ball
8. okt: Föndur
15. okt: Ærslabelgur
22. okt: Blöðruleikir
29. okt: Feluleikur
5. nov: Bókasafnsferð
12. nov: Bíó
19. nov: Bíó
26. nov: Spilafundur
3. des: Sleðar
10. des: Jólasamvera
Unglingastarf – 8. bekkur
10. sept: Hópleikir
17. sept: Mission Impossible
24. sept: Útileikir
1. okt: Pac-man
8. okt: Gaga-ball
15. okt: Brjóstsykursgerð
22. okt: Spurningakeppni
29. okt: Jól í skókassa
5. nov: Hjálparstarf kirkjunnar og Pizza
12. nov: Spikeball
19. nov: Bíó
26. nov: Spilakvöld
3. des: Sleðar
10. des: Jólafundur
 
 
Unglingastarf – 9. bekkur
10. sept: Hópleikir
17. sept: Orrusta
24. sept: Útileikir
1. okt: Pac-man
8. okt: Gaga-ball
15. okt: Brjóstsykursgerð
22. okt: Kemur í ljós
29. okt: Jól í skókassa
5. nov: Hjálparstarf kirkjunnar og Pizza
12. nov: Spikeball
19. nov: Bíó
26. nov: Kemur í ljós
3. des: Sleðar
10. des: Jólafundur

Mál dagsins

Mál dagsins hefur aftur göngu sína þriðjudaginn 8. septtember n.k. frá kl. 14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Fyrst er sungið í hálftíma og síðan flytur sr. Gunnlaugur Stefánsson fyrrum sóknarprestur í Heydölum efni að eigin vali.  Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur með bæn og blessun kl. 16:00.

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta, sunnudagaskólinn hefst eftir frí

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 6. september n.k. kl. 11:00.  Þá hefst sunnudagaskólinn aftur eftir frí.  Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir leiðir stundina ásamt sunnudagaskólakennurum.  Börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.