Jólin í Kópavogskirkju
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður Arnarson
Tónlistarguðsþjónusta 1. sunnudag í aðventu kl.11:00
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonTónlistarguðsþjónusta verður fyrsta sunnudag í aðvetnu kl. 11:00 í Kópavogskirkju. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Skátar afhenda „Friðarloga“ frá Betlehem. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Litur aðvetnunnar í kirkjuárinu er fjólublár og táknar hann íhugun. Allir hjartanlega velkomnir.
Sunnudagaskóli 28. nóvember kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonMál dagsins 23. nóvember
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonMál dagsins verður þriðjudaginn 23. nóvember frá kl. 14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Stundin hefst með samsöng undir stjórn Gríms Sigurðssonar og Lenku Mátéová. Um kl.15:05 flytur dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands erindið „Jórsalir í sögu og samtíð.“ Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.
Sunnudagaskóli 21. nóvember kl.11:00 fellur niður, streymt í staðinn á „Facebókarsíðu“ kirkjunnar
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta í Kópavogskirkju 21. nóvember kl.11:00
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta verður sunnudaginn 21. nóvember kl. 11:00 í Kópavogskirkju. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová.
Helgistund 14. nóvember á netinu vegna samkomutakmarkanna kl.11:00 á „Facebókarsíðu“ Kópavogskirkju
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonMál dagsins 9. nóvember
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonMál Dagsins hefst í safnaðarheimilinu Borgum kl. 14:30 þann 9. nóvember með samsöng. Klukkan 15:10 kemur Auður Jónsdóttir, rithöfundur í heimsókn. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl.16:00 með stuttri bæn og blessun.
Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
- „Dag í senn“ – messa 17. nóvember 2024nóvember 12, 2024 - 3:33 e.h.
- Barna og fjölskylduguðsþjónusta 10/11/24nóvember 6, 2024 - 11:04 f.h.
- Guðsþjónusta 3. nóvember kl. 11:00 í Kópavogskirkjuoktóber 30, 2024 - 9:50 f.h.
- Messa & sunnudagaskóli 27/10/24október 24, 2024 - 12:42 e.h.
- Guðsþjónusta 20/10/24október 19, 2024 - 12:43 e.h.