Mál dagsins 24. nóvember
Mál dagsins verður 24. nóvember og hefst kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Lenku Mátéová og Friðriks Kristinssonar. Um kl. 15:10-15:30 flytur dr. Ragnar Ingi Aðalsteinsson, aðjúnkt erindi um íslenska tungu og beinir hann sjónum sínum til dæmis; að bragfræðinni. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri helgistund.
Allir hjartanlega velkomnir.