Mál dagsins 27. október
Mál dagsins verður 27. október n.k. kl. 14:30 og hefst með samsöng undir stjórn: Lenku Mátéová og Friðriks Kristinssonar. Um kl. 15:10 heldur Margrét Valdimarsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélags Íslands erindi. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi. Stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn.
Allir hjartanlega velkomnir.