Málþing um tónlist við útfarir : „allt svo verði til dýrðar þér, uppteiknað sungið sagt og téð“
Málþing um tónlist við útfarir :
„allt svo verði til dýrðar þér, uppteiknað sungið sagt og téð“
Neskirkja fimmtudaginn 31. mars kl. 16-19
Dagskrá:
Kl. 16:00 Setning – biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir
Kl. 16:10 Hvað einkennir kristna útför?
Vígslubiskup í Skálholti og formaður helgisiðanefndar séra Kristján Valur Ingólfsson
Kl. 16:20 Ferlið frá andláti til útfarar varðandi val á tónlist, hver er aðkoma þín?
Væru breytingar æskilegar? Ef svo er, hverjar? (hvert innlegg 7 mín)
– Séra Sigurður Arnarson, sóknarprestur í Kópavogskirkju
– Hörður Áskelsson kantor í Hallgrímskirkju
– Inger Steinson stjórnarmaður í Félagi útfararstjóra
– Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir, prestur í Hallgrímskirkju
– Sveinn Arnar Sæmundsson organisti í Akraneskirkju
– Elín Sigrún Jónsdóttir framkvæmdastjóri Útfararstofu kirkjugarðanna
Kl. 17:20 Stefna kirkjunnar til nánustu framtíðar
Hvernig viljum við mæta syrgjendum/aðstandendum og óskum þeirra?
Margrét Bóasdóttir, verkefnisstjóri kirkjutónlistar
Kl. 17:30 Hlé, veitingar
Kl. 17:50 Panelumræður og spurningar
Kl. 18:50 – 19.00 Málþingsslit – biskup Íslands
Málþingsstjóri: Ævar Kjartansson, guðfræðingur og útvarpsmaður