Sameiginleg fermingarfræðsla 17. nóvember kl. 19:30
Fermingarfræðsla fyrir allan hópinn verður fimmtudaginn 17. nóvmeber n.k. kl. 19:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Sýnd verður kvikmyndin Málmhaus eftir Ragnar Bragason. Eftir sýningu mun Ragnar fjalla um myndina og viðfangaefni hennar. Sr. Sigurður mun ræða um sorg og sorgarviðbrögð vegna andláta. Foreldrar fermingarbarna eru hvött til að koma til fræðslunnar ásamt sínum unglingum.