Aðventa og jól í Kópavogskirkju
29. nóvember. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Kl. 11:00 Tónlistarmessa. Fluttir verða aðventu- og jólasálmar. Friðarlogi frá skátum afhenntur.
- desember. Annar sunnudagur í aðventu Barna – og fjölskylduhelgistund með þátttöku Skólakórs Kársnes undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur. Jólaball verður í safnaðarheimilinu Borgum að lokinni guðsþjónustu. Engin aðgangseyrir. Allir velkomnir
Sóknarprestur, prédikar og þjónar í öllum guðsþjónustum nema annað sé tekið fram. Kór Kópavogskirkju syngur í öllum guðsþjónustum undir stjórn Lenku Mátéová nema annað sé tekið fram. Nánar á www.kopavogskirkja.is