Entries by Grétar Halldór Gunnarsson

Guðsþjónusta á aðventu 22/12/24

Það er stundum ys og þys víða á aðventu.  En þegar atið er mest, er mikilvægast að staldra við og minna sig á það sem skiptir mestu máli. Á sunnudaginn 22. desember verður aðventuguðsþjónusta í Kópavogskirkju. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Perla María Hauksdóttir leiðir safnaðarsöng og Elísa Elíasdóttir spilar á […]

Guðsþjónustur um hátíðarnar

Verið velkomin í Kópavogskirkju um hátíðarnar. Við hlökkum til að taka á móti þér: – Á aðfangadag kl 15 (Stund fyrir börnin) – Á aðfangadag kl 18 (Aftansöngur) – Á aðfangadag kl 23.30 (Miðnæturguðsþjónusta) – Á jóladag kl 14 (Hátíðarguðsþjónusta) – Á jóladag kl 15.15 (Sunnuhlíð)

Guðsþjónusta & sunnudagaskóli 8/12/24

Annan sunnudag í aðventu, þann 8. desember verður aðventuguðsþjónusta við Kópavogskirkju kl. 11.00. Kór Kópavogskirkju syngur, Elísa Elíasdóttir er organisti og sr. Grétar Halldór Gunnarsson Prédikar og þjónar fyrir altari. Á sama tíma, kl. 11.00 í kapellunni okkar í Borgum safnaðarheimili verður sunnudagaskólinn á sínum stað, leiddur af æskulýðsleiðtogum Kópavogskirkju.

Messa & sunnudagaskóli 24/11/24

Sunnudaginn 24. nóvember kl. 11 verður messa í Kópavogskirkju kl. 11.00. Kór Kópavogskirkju leiðir söng, Elísa Elíasdóttir er organisti og Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Á sama tíma verða æskulýðsleiðtogarnir okkar með sunnudagaskóla í kapellunni í Borgum safnaðarheimili.

Messa & sunnudagaskóli 27/10/24

Verið velkomin til messu við Kópavogskirkju sunnudaginn 27. október kl. 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju leiðir söng og Elísa Elíasdóttir er organisti.  Á sama tíma er sunnudagaskólinn á sínum stað í Borgum safnaðarheimili, leiddur af æskulýðsleiðt0gum.

Guðsþjónusta & sunnudagaskóli 13/10/24

Guðsþjónusta verður við Kópavogskirkju sunnudaginn 13. október kl. 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari, Kór Kópavogskirkju leiðir söng, og Elísa Elíasdóttir er organisti. Á sama tíma í Borgum safnaðarheimili verður sunnudagaskólinn á sínum stað, leiddur af æskulýðsleiðtogum Kópavogskirkju. Verið velkomin! Meðfylgjandi mynd af kirkjunni tók Bryndís Viðarsdóttir.

Guðsþjónusta & sunnudagaskóli 29/09/24

Sunnudaginn 29. september kl 11.00 verður guðsþjónusta í Kópavogskirkju.  Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari, Kór Kópavogskirkju syngur og Elísa Elíasdóttir er organisti. Á sama tíma er sunnudagaskólinn á sínum stað í Borgum, safnaðarheimili og leiddur að æskulýðsleiðtogum Kópavogskirkju. Verið velkomin!

Messa & sunnudagaskóli 15/09/24

Messa og sunnudagaskóli í Kópavogskirkju sunnudaginn 15. september kl. 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju leiðir söng og Elísa Elíasdóttir er organisti. Á sama tíma verður sunnudagaskólinn í Borgum safnaðarheimili. Verið velkomin!

Guðsþjónusta 25/08/24

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 25. ágúst kl. 11.00. Sr. Sigurður Arnarson og sr. Grétar Halldór Gunnarsson Kór Kópavogskirkju syngur og Elísa Elíasdóttir er organisti.  Fermingarbörnum og foreldrum þeirra er sérstaklega boðið til guðsþjónustunnar og verður stuttu upplýsingafundur fyrir þau eftir guðsþjónustuna.