Líf í trú – 7 skipta námskeið í Kópavogskirkju
Nú 5. mars byrjar námskeið á vegum Kópavogskirkju. Námskeiðið er fyrir þau sem vilja endurnýja samband sitt við kristna trú. Í gegnum bæn, biblíulestur, fræðslu og helgistundir kynnumst við mikilvægum hugtökum og leyndardómum kristinnar trúar og tengjum við daglegt líf. Í lok námskeiðsins býðst þátttakendum að staðfesta skírnarheit sitt ásamt öðrum í guðsþjónustu. Hvenær: Miðvikudagar (5.mars, […]