Barna og fjölskylduguðsþjónusta 10/11/24
Fjölskylduguðsþjónusta á sunnudaginn kl. 11.00 í Kópavogskirkju. Sunnudagaskólinn & skólakórar kársness leiða saman hesta sína. Sögur, söngur og gleði. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson leiðir stundina. Verið velkomin!