Barna og fjölskylduguðsþjónusta 1. október 2023
Á sunnudaginn kemur, þann 1. október kl. 11.00, verður barna og fjölskylduguðsþjónusta í Kópavogskirkju. Sunnudagaskólinn, skólakórar Kársness og Kópavogskirkja leiða þar saman hesta sína í guðsþjónustu fyrir allar kynslóðirnar.