Ræða á 20. ára afmæli
20 ára afmæli “Mál Dagsins” 7. Nóv. 2023. Skrifað og flutt af Ásgeiri Jóhannessyni, einum af stofnendum „máls dagsins“ „Kæru áheyrendur gestir vinir og samstarfsfólk. Mér hefur verið falið að rifja hér upp sögu þessa safnaðarstarfs hér við Kópavogskirkju, sem gefið hefur verið nafnið “Mál dagsins”, og hófst fyrir 20 árum síðan. Þá var hér […]