Uppfærð gjaldskráð Prestafélags Íslands
Viðmiðunargjaldskrá Prestafélags Íslands a. Skírn Skírn – ekki innheimt fyrir skírn í guðsþjónustu. Skírn á dagvinnutíma prests, 0,7 einingar – 7.640 kr. Skírn utan dagvinnutíma prests, 1,4 einingar – 15.281 kr. b. Fermingarfræðsla Fermingarfræðsla, 2,0 einingar – 21.830 kr. c. Hjónavígsla Hjónavígsla á dagvinnutíma prests, 1,3 einingar – 14.189 kr. Hjónavígsla utan dagvinnutíma, 2 einingar […]