Entries by Lilja Katrín Gunnarsdóttir

Helgihald í Kópavogskirkju í sumar

Guðsþjónustu- og messuskrá í Kópavogskirkju, sumarið 2015 28. júní, kl.11:00 Helgistund. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari 5. júlí, kl. 11:00 Guðsþjónusta. Sr. Sigfús Kristjánsson, prédikar og þjónar fyrir altari 12. júlí, kl.11:00 Guðsþjónusta. Sr. Sr. Guðni Már Harðarson,prédikar og þjónar fyrir altari 19. júlí, kl.11:00 Guðsþjónusta. Sr. Magnús Börn Björnsson, prédikar og þjónar fyrir […]

Aðkallandi viðgerðir á Kópavogskirkju

Kópavogskirkja stendur á Borgarholti og blasir við mörgum, sem leggja leið sína um bæinn. Kirkjan var lengi vel eina kirkjan í Kópavogi og liggja rætur margra til hennar enda tákn Kópavogs og í merki bæjarins. Kirkjan var vígð árið 1962 og þarf á verulegri viðgerð að halda meðal annars: á steypu, þaki og gluggum. Einnig […]

Ísland – litir og form

Sýning á ljósmyndum Hafdísar Bennett Safnaðarheimili, Kópavogskirkju Borgum Frá 3. júní til ágústloka 2015 Ég er Íslendingur, sem búið hefur erlendis öll mín fullorðins ár. Ég hef lagt stund á ýmis konar listform yfir árin, en má segja að myndhöggvun ásamt ljósmyndun -hafi orðið ofaná. Hugsanlega hefði ég orðið afkastameiri sem listakona, hefði ég ekki […]

Tónlistarguðsþjónusta á Ormadögum

Tónlistarguðsþjónusta verður sunnudaginn 31. maí n.k. kl.11:00 í Kópavogskirkju. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Elínar Halldórsdóttur og nemendur frá Tónlistarskóla Kópavogs leika á hljóðfæri.

Tónleikar dómkórsins í Southwark í Lundúnum

Kór dómkirkjunnar í Soutwark í Lundúnum (einum þriggja dómkirkna þar) mun halda tónleika fimmtudaginn 28. maí n.k. klukkan 20:00-21:00 í safnaðarheimili, Kóparvogskirkju, Borgum og í Skálholtsdómkirkju laugardaginn 30. maí klukkan. Enginn aðgangseyrir og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Kórinn hefur verið skipaður drengja- og karlaröddum í mörg ár. Nemendur úr ríkis- og einkaskólum geta sótt […]