Entries by Sigurður Arnarson

Helgihald í Kópavogskirkju sept-des 2022

Dagskrá helgihalds í Kópavogskirkju 4. sept. Barna og fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Skólakór Kársness syngur. Sr. Sigurður Arnarson. 11. september. Messa kl. 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson settur inn í embætti prests við Kópavogskirkju. 18. september Guðsþjónusta kl. 11.00. Sr. Grétar Halldór Gunnarsson. 25. september Messa kl. 11.00. Sr. Sigurður Arnarson. 2. október Barna- og fjölskylduguðsþjónusta […]

Kveðjuguðsþjónusta sr. Sjafnar Jóhannesdóttur

Sjöfn Jóhannesdóttir var þökkuð einstök þjónusta þann 28. ágúst 2022 fyrir Kársnessöfnuð 2020-2022. Í guðsþjónustunni flutti sr. Sjöfn eftirfarandi prédikun: prédikun kveðjumessa 28. ág. 2022 Náð sé með yður og friður frá Guði föður og syni og heilögum anda amen. Í einum sálmi í sálmabókinni eftir Níels Steingrím Thorláksson eru þessi orð: “Drottinn ó Drottinn […]

Fermingarfræðsla, guðsþjónusta 21. ágúst kl.11:00 og fundur

Kópavogskirkju 17. Ágúst, 2022 Sæl verið þið öll Foreldrar og forráðamenn fermingarbarna sem ætla að fermast vorið 2023. Hér eru nokkrar upplýsingar um fermingarstarfið framundan: Síðsumarsfermingarnámskeið: Mörg barnanna hafa valið sér að sitja síðsumarsfermingarnámskeiðið.  Það verður 18. 19. og 22. ágúst. Mæting er á morgun, fimmtudag kl. 9.15 í Kópavogskirkju. Nánari upplýsingar um dagskrá fylgja […]

Sr. Grétar Halldór Gunnarsson hefur störf í Kársnesprestakalli

Sr. Grétar Halldór Gunnarsson hóf 15. ágúst síðastliðinn störf, sem prestur í Kársnesprestakalli við hlið sr. Sigurðar Arnarsonar, sóknarprests. Meðfylgjandi myndir voru teknar 15.ágúst þegar sr. Grétar Halldór hitti samstarfsfólk sitt í Kársnessöfnuði þau: Ástu Ágústsdóttur, djákna, Lenku Mátéová, kantor og Hannes Sigurgeirsson, kirkjuvörð og sr. Sigurð. Við bjóðum sr. Grétar Halldór hjartanlega velkomin til […]

Síðssumarsfermingarfræðsla og fermingar vorið 2023

Síðsumarnámskeið verður 18,19 og 22. ágúst, 2022 frá kl. 9:15-13:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Messur verða 21. ágúst 2022 og 29. janúar 2023 kl.11:00 í Kópavogskirkju og fundur með foreldrum eftir messu. Mikilvægt er að foreldrar og fermingarbörn komi á þessa fundi. Í haust förum við í Vatnaskóg og dveljum þar í einn dag. Farið verður […]