Fermingar vorið 2023 – Skráning í fræðslu
Skráning fyrir fermingar vorið 2023 er hafin. Vinsamlega sendið tölvupóst á netfangið: kopavogskirkja@kirkjan.is til að fá sendar upplýsingar og skráningarblöð. Fermingar vorið 2023 í Kópavogskirkju Síðsumarnámskeið verður 18,19 og 22. ágúst, 2022 frá kl. 9:15-13:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Vetrarfermingarfræðsla (fyrir þau sem ekki eru á síðsumarsnámskeiðinu) verður vikulega næsta vetur frá og með 5. september, […]