About Sigurður Arnarson
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Sigurður Arnarson contributed 726 entries already.
Entries by Sigurður Arnarson
Kyrrð – Íhugun
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonKyrrðar- og íhugunarstundir verða í Kópavogskirkju á miðvikudögum í mars kl. 17:30-18:00. Tónlist og bænir. Fólk getur komið og farið að vild.
Mál dagsins
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonMál dagsins verður þriðjudaginn 8. mars kl. 14:30-16:00. Samsöngur, erindi, kaffi og með því, stutt bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.
Hugmyndir fyrir fermingarbörn vorsins 2022 að ritningartextum
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonRitningartextar 1. …Guð er meiri en hjarta okkar og þekkir allt. 1.Jóh. 3.20 2. …en Guði er enginn hlutur um megn. Lúk. 1.37 3. Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Fil. 4.13 4. Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Mt. 7.12 5. […]
Sunnudagaskóli 27. febrúar kl. 11:00
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonSunnudagaskóli verður 27. febrúar kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Gleði, fræðsla og söngur. Allir hjartanlega velkomnir.
Guðsþjónusta þann 27. febrúar 2022 kl.11:00
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonGuðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 27. febrúar kl.11:00. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar í Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová.
Mál dagsins 22. febrúar
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonMál dagsins fellur niður þann 22. febrúar vegna slæmrar færðar. Næsta Mál dagsins verður 1, mars n.k. klukkan 14:30-16:00
Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.