Entries by Sigurður Arnarson

Kyrrðarstund 10/9/24 kl. 20:00 í Kópavogskirkju á alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga

Í tilefni af Gulum september og alþjóðlegum forvarnardegi sjálfsvíga verður haldin kyrrðarstund í Kópavogskirkju þann 10. september kl.20:00. Tilgangur dagsins er að vinna saman að forvörnum sjálfsvíga, minnast þeirra sem dáið hafa í sjálfsvígi og sýna aðstandendum sem misst hafa í sjálfsvígi samkennd og stuðning. Allir eru hvattir til að kveikja á kerti og setja […]

Andlát – Ingvar Hólmgeirsson, sjálfboðaliði í Máli dagsins í Kársnessókn

Ingvar Hólmgeirsson, skipstjóri og útgerðarmaður lést þann 9. maí s.l. og útför hans hefur farið fram í kyrrþey. Ingvar sótti um árabil Mál dagsins í Kársnessöfnuði og spilaði, þar sem sjálfboðaliði á harmonikku vikulega yfir vetrartímann.  Ingvar ólst upp frá þriggja ára aldri í Flatey á Skjálfanda en bjó lengst af á Húsvík og starfaði, […]