Mál dagsins 23. nóvember
Mál dagsins verður þriðjudaginn 23. nóvember frá kl. 14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Stundin hefst með samsöng undir stjórn Gríms Sigurðssonar og Lenku Mátéová. Um kl.15:05 flytur dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands erindið „Jórsalir í sögu og samtíð.“ Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir […]