Streymi frá helgistund og sunnudagaskóla verður sunnudaginn 30. janúar
Streymt verður á Facebókarsíðu Kópavogskirkju frá helgistund og sunnudagaskóla sunnudaginn 30. janúar
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Sigurður Arnarson contributed 744 entries already.
Streymt verður á Facebókarsíðu Kópavogskirkju frá helgistund og sunnudagaskóla sunnudaginn 30. janúar
Þriðjudaginn 25. janúar s.l. var Máli dagsins streymt á facebókarsíðu Kópavogskirkju (https://www.facebook.com/387710974680/videos/443433170751663). Grímur Sigurðsson og Lenka Mátéová fluttu nokkur þorralög. Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur og fararstjóri flutti pistil frá Norður Ítalíu og stundinni lauk með bæn og blessun.
Spurningakeppni verður fyrir 8. bekk í streymi (sjá hlekk á Facebooksíðu Kópavogskirkju) fimmtudaginn 27. janúar kl.20:00 https://www.facebook.com/387710974680/photos/a.10151172290034681/10159249536244681
Vegna sóttvarnarreglna og tilmæla frá biskupi Íslands verður ekki guðsþjónusta eða sunnudagaskóli í Kársnesprestakalli næstkomandi sunnudag 16. janúar. Aftur á móti verður helgistund í umsjón sr. Sigurðar Arnarsonar streymt á „facebókarsiðu) Kópavogskirkju. Félagar úr Kór Kópavogskirkju munu syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar.
Helgihald um áramót: Á gamlársdegi 31. desember verður streymt á facebook síðu kirkjunnar hátíðarhelgistund, sem sr. Sjöfn Jóhannesdóttir leiðir. Nýjársdagur 1. janúar verður streymt á sama hátt hátíðarhelgistundm, sem sr. Sigurður Arnarson leiðir. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Gleðilegt nýtt ár.
Vegna hertra sóttvarnarreglna verður aftansöng í Kópavogskirkju þann 24. desember kl.18:00 í Kópavogskirkju streymt á Facebook síðu Kópavogskirkju (kirkjan ekki opin). Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar og sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju leiða söng undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Á jóladag 25. desember verður ekki hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni en streymt […]
Tónlistarguðsþjónusta verður fyrsta sunnudag í aðvetnu kl. 11:00 í Kópavogskirkju. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Skátar afhenda „Friðarloga“ frá Betlehem. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Litur aðvetnunnar í kirkjuárinu er fjólublár og táknar hann íhugun. Allir hjartanlega velkomnir.
SUNNUDAGASKÓLI 28. NÓVEMBER Sunnudagaskólinn verður aftur á dagskrá næsta sunnudag kl 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum Við ætlum að spjalla saman um aðventuna, syngja, skreyta pikparkökuhús og hver veit nema Rebbi og Mýsla láti sjá sig Hlökkum til að sjá ykkur!
Mál dagsins verður þriðjudaginn 23. nóvember frá kl. 14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Stundin hefst með samsöng undir stjórn Gríms Sigurðssonar og Lenku Mátéová. Um kl.15:05 flytur dr. Gunnlaugur A. Jónsson, prófessor við Háskóla Íslands erindið „Jórsalir í sögu og samtíð.“ Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn og blessun. Allir […]
Sunnudagaskólinn 21. nóvember n.k. fellur niður. Streymt verður í staðinn sunnudagaskóla á „Facebókarsíðu“ kirkjunnar kl.11:00 sama dag.
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.