Breytingar vegna ferminga 28. mars og 1. apríl n.k.
Nýjar sóttvarnarreglur tóku gildi á miðnætti 25. mars, 2021 vegna fjölgunar smita Covid19. Þess vegna er ljóst er að breyta þarf fyrirkomulagi vegna ferminga þann 28. mars og 1. apríl n.k. í Kópavogskirkju. Á vef Stjórnarráðsins segir: „Tíu manna fjöldatakmörkun verður meginregla og aðeins börn fædd 2015 og síðar verða þar undanskilin.“ „Trú- og […]