Entries by Sigurður Arnarson

Fermingarstarfið

Í ljós nýrra sóttvarnarreglna, sem taka í gildi í vikunni þá hefst vetrarfermingarfræðslan (ekki fyrir þau sem voru í síðsumarsfræðslu í ágúst s.l.) mánudaginn 18. janúar n.k. kl. 15:40-16:20 í safnaðarheimilinu Borgum og verður vetrarfermingarfræðslan vikulega á þessum tímum. Sameiginleg fermingarfræðsla (fyrir þau sem eru í vetrar- og voru í síðsumarsfermingarfræðslu) verður fimmtudaginn 18. febrúar […]

Helgihald í Kópavogskirkju á jólum og áramótum 2020

24. desember – Aðfangadagur- „Beðið eftir jólunum“ kl.15:00 streymt á facebókarsíðu Kópavogskirkju. Helgistund í umsjón Ástu Ágústsdóttur, djákna og starfsfólks í sunnudagaskólanum. Börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. 24. desember – Aðfangadagur- Aftansöng kl. 18:00 streymt á facebókarsíðu kirkjunnar. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur og sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, þjóna fyrir […]

Helgihald framundan í Kópavogskirkju

„Morgunstund á aðvetnu“ er streymt á virkum dögum á aðventunni á Facebókarsíðu Kópavogskirkju. Vegna sóttvarnareglna er helgihaldi á aðventu og jólum streymt á Facebókarsíðu Kópavogskirkju. 13. desember – 2. sunnudagur í aðventu – kl. 11:00.  Streymt á Facebókarstíðu helgistund í umstjón dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar héraðstprests, sem annast einnig tónlistarflutning ásamt dr. Sigurði Júlíusi Grétarssyni. […]

Framkvæmdir við rúðugler og steint gler Gerðar Helgadóttur á norður- og austurhlið Kópavogskirkju

Fimmtudaginn 3. desember s.l. var lokið við uppsetningu á nýviðgerðu steindu gleri Gerðar Helgadóttur a norður og austurhlið Kópavogskirkju en verkið önnuðust sérfræðingar frá Oitmann glerverkstæðinu í Linnich í Þýskalandi og hefur sú vinna staðið síðan í júlí síðastliðnum. Nú eru Gunnar Örn og félagar hjá Fagsmíði að taka niður stillasa inn í kirkjunni og […]

Helgistund 1. sunnudag í aðventu- Helgun bænaljósastjaka

Streymt er á hlekknum:https://youtu.be/4Nbhk0xoIGg eða https://www.facebook.com/Kópavogskirkja-387710974680 frá helgistund á fyrsta sunnudegi í aðventu.  Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir leiðir stundina.  Þórey Lilja tendrar á fyrsta kerti aðventukransins.  Sr. Sigurður Arnarson helgar nýjan bænastjakastand sem Kópavogskirkju hefur borist að gjöf frá fjölskyldu í Kópavogi.  Verkið er eftir Sigurð Árna Sigurðsson, listamann.  Félagar í Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn […]