Minningargjöf
Föstudaginn 6. nóvember færðu börn Steinars Steinssonar og Guðbjargar Jónsdóttur 200 þúsund krónur í minningu þeirra með ósk um að féið renni til viðgerðar á listaverki Gerðar Helgadóttur í Kópavogskirkju. Steinar og Guðbjörg bjuggu í Kópavogi frá árinu 1954, lengstum í Holtagerði. Þau voru í hópi þeirra, sem lögðu víða hönd á plóg við uppbyggingu […]