Entries by Sigurður Arnarson

Upplýsingar vegna fermingafræðslu og ferminga vorið 2025

Minninsatriði vegna fermingarfræðslu fyrir veturinn 2024-2025 í Kársnessöfnuði (Kópavogskirkju) Valið er milli: Síðsumarsnámskeiðs eða Vetrarfræðslu   Síðsumarsnámskeið Síðsumarsnámskeiðin eru mjög vinsæl hjá okkur. Þau sem klára síðsumarsfræðsluna þurfa ekki að mæta í vikulega vetrarfermingarfræðslu. Við minnum á að síðsumarnámskeiðið verður 20. 21. og 22. ágúst, 2024 frá kl. 9:15-13:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Vetrarfermingarfræðslan Vetrarfermingarfræðslan verður […]

Helgihaldsdagskrá frá apríl – september 2024

Dagseting Klukkan Guðsþjónusta/ Messa Annað 7. apríl 11:00 Barna- og fjölskylduguðsþjónusta 14. apríl 11:00 Guðsþjónusta 21. apríl 11:00 Guðsþjónusta 28. apríl 11:00 Guðsþjónusta Fundur á eftir vegna ferminga 2025 5. maí 11:00 Barna- og fjöskylduguðsþjónusta Uppskeruhátíð barna- og æskulýðstarfs 9. maí 14:00 Guðsþjónusta Uppstigningardagur 12. maí 11:00 Guðsþjónusta 19. maí 11:00 Hvítasunnudagur 26. maí 11:00 […]