Entries by Sigurður Arnarson

Fréttatilkynning frá biskupi Íslands

https://kirkjan.is/frettir/frett/2020/03/13/Frettatilkynning-vegna-COVID-19-veirunnar/?fbclid=IwAR0RI1Ij87hx2aWTMGyYzOANUFupvHOJ02xnWFdsKcu5aH0IoKnTBUT9YG0 Fréttatilkynning vegna COVID-19 veirunnar Messuhald og fermingar falla niður í vor vegna samkomubanns. Í samhljóðan við ákvörðun stjórnvalda sem kynnt var á upplýsingafundi forsætisráðherra rétt í þessu um samkomubann vegna útbreiðslu COVID-19 veirunnar hefur biskup Íslands sent út eftirfarandi tilkynningu. Allt messuhald og vorfermingar falla niður í Þjóðkirkjunni. Ákvörðunin er tekin með almannaheill í […]

Vegna ferminga vorið 2020

Kópavogi 11. mars, 2020 Kæru foreldrar og fermingarbörn vorsins 2020: Umræðan um aðgerðir við Corona veirunni hefur ekki farið fram hjá neinu okkar undanfarið. Meðan samkomubann er ekki í gildi  er stefnt að því að ferma á áður auglýstum dögum í vor í Kópavogskirkju og æskulýðsfundir yrðu á fimmtudagskvöldum kl. 20:00-21:30. til og meðl 2. […]

Guðsþjónusta 15. mars

Guðsþjónusta verður 15. mars n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja. Sunnudagaskóli á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.

Mál dagsins

Mál dagsins (félgsstarf eldra fólks í Kársnessöfnuði) fellur niður frá og með þriðjudeginum 10. mars, 2020 og til þess tíma er varúðarráðstafanir Kópavogsbæjar og elli- og hjúkrunarheimila vegna Covid19 standa yfir.

Mál dagsins

Mál dagsins hefst að venju þriðjudaginn 3. mars kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Kl. 15:10 til 15:30 heldur Þórður Guðnason, bóndi frá Köldukinn erindi. Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og með því og stundinni lýkur með bæn og blessun.

Guðsþjónusta 8. mars kl. 11:00

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 8. mars kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Gídeonfélaginu kynna starf sitt. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.Guðsþjó

Fermingar 2021

Fermingar 2021 í Kópavogskirkju Þau sem óska eftir því að fermast og hafa ekki skráð sig geta haft samband með tölvupósti við sr. Sigurð Arnarson, sóknarprest (sigurdur.arnarson@kirkjan.is). Síðsumarnámskeið verður 17. til 19. ágúst, 2020 frá kl. 9:15-12:30 í safnaðarheimilinu Borgum. Vetrarfermingarfræðsla (fyrir þau sem ekki eru á síðsumarsnámskeiðinu) verður vikulega næsta vetur frá og með […]