Helgihaldið framundan
Helgihaldsdagskrá í Kópavogskirkju frá september til desember 2019 15. september kl.11:00. Útvarspmessa, Dagur líknarþjónustu. Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar. Organisti: Arngerður María Árnadóttir 22. september, kl.11:00. Guðsþjónusta, Sr. Sighvatur Karlsson, settur héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Organisti: Hrafnkell Karlsson. 29. september, kl. 11:00. Umverfismessa. 6. október, kl.11:00. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta. Sóknarprestur og sunnudagskólaleiðtogarar. Skólakór Kársnes syngur. 13. […]