Sýning Guðrúnar Benediktu Elíasdóttur í safnaðarheimilinu Borgum.
Jörð Guðrún Benedikta Elíasdóttir RBenedikta- Sýning í safnaðarheimilinu Borgum 22.mars – 30.maí Guðrún Benedikta Elíasdóttir útskrifaðist frá Myndlista- oghandíðaskóla Íslands árið 1987 og hefur búið og starfað við myndlist og myndlistarkennslu á Íslandi, í Frakklandi og Lúxemborg. Í dag vinnur hún vinnur að list sinni auk þess að kenna myndlist í Menntaskólanum við Sund. Guðrún […]