Fermingar 2019
Þau sem ætla að fermast vorið 2019 í Kópavogskirkju og forsjárfólk þeirra eru boðuð til guðsþjónustu sunnudaginn 6. maí næstkomandi klukkan 11:00 í kirkjunni. Eftir guðsþjónustu verður stuttur kynningarfundur um fræðsluna og fermingarnar. Skráning fer þá einnig fram í fermingarfræðsluna og kynntir verða fermingardagarnir næsta vor. Þau sem ekki komast í guðsþjónustuna og á fundinn […]