Entries by Sigurður Arnarson

Mál dagsins 30. janúar

Mál dagins verður að venju þriðjudaginn 30. janúar kl.14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Stundin hefst með samsöng undir forystu Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Kl.15:10-15:30 flytur Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri erindi. Frá kl.15:30-16:00 er kaffi og stundinni lýkur með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.

Mál dagsins 23. janúar kl.14:30-16:00

Mál dagsins verður 23. janúar n.k. kl. 14:30-16:00. Stundin hefst að venju með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátóva. Klukkan 15:10-15:30 heldur dr. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Læknadeild Háskóla Ísland eftirfarndi erindi „Ísland (næst)best í heimi? Það er niðurstaðan fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi miðað við önnur kerfi á heimsvísu, skv. hinu virta […]

Mál dagsins

Mál dagsins verður 23. janúar n.k. kl.14:30-16:00. Friðrik Kristinsson og Lenka Mátéová, leiða samsöng. Flutt er erindi kl. 15-:10-15:30. Drukkið er kaffi og með kl.15:30. Stundinni lýkur með bæn og blessun kl.16:00. Allir hjartanlega velkomnir.

Guðsþjónusta 21. janúar n.k.

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 21. janúar n.k. kl.11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.

Hugvekja Halldórs Friðriks Þorsteinssonar frá 10. desember 2017

Eftirfarandi hugvekju flutti Halldór Friðrik Þorsteinsson, í bókmenntaguðsþjuðsþjónustu í Kópavogskirkju 10. desember 2017: Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Presturinn ykkar séra Sigurður sem er félagi minn frá fornu fari bað mig um að segja nokkur orð í tilefni þessarar bókmenntamessu sem kölluð er. Ég gaf […]

Hugleiðing Helga Ágústssonar, fyrrverandi sendiherra og ráðuneytisstjóra á Nýjarsdegi í Kópavogskirkju

Hugleiðing   Góðir kirkjugestir – Gleðilegt ár   Við sem erum hérsamankomin lifum í dag enn einn nýársdag. Dag sem í huga okkarer dagur upphafs og birtu,dagur ókomins tíma,dagur samveru með vinum og fjölskyldu og dagur ráðagerða og nýs lífs. Þess ertil að mynda getið í fréttum dagsins ef börn hafa fæðst á nýársnótt. Foreldrarnir […]

Næsta guðsþjónusta og sunnudagaskóli

Næsta guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 14. janúar n.k. kl.11:00.  Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Guðsþjónustunni verður útvarpað.  Sunnudagaskólinn hefur aftur göngu sína eftir jólafrí í safnaðarheimilinu Borgum einnig á sama degi og tíma.