Entries by Sigurður Arnarson

Safnanótt í Kópavogi

Safnanótt föstudag 2. febrúar Kópavogskirkja: Bæjarbúar eru hvattir til að safnast saman kl. 18:00 fyrir utan Kópavogskirkju þegar kveikt verður á tilkomumiklu verki Steinunnar Eldflaugar / dj. flugvél og geimskip, sem varpað verður á kirkjuna. Steinunn lætur ekki þar við sitja og býður gestum með sér í geimferð í kirkjunni sjálfri þar sem kannaðar verða […]

Mál dagsins 30. janúar

Mál dagins verður að venju þriðjudaginn 30. janúar kl.14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Stundin hefst með samsöng undir forystu Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Kl.15:10-15:30 flytur Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri erindi. Frá kl.15:30-16:00 er kaffi og stundinni lýkur með bæn og blessun. Allir hjartanlega velkomnir.

Mál dagsins 23. janúar kl.14:30-16:00

Mál dagsins verður 23. janúar n.k. kl. 14:30-16:00. Stundin hefst að venju með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátóva. Klukkan 15:10-15:30 heldur dr. Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Læknadeild Háskóla Ísland eftirfarndi erindi „Ísland (næst)best í heimi? Það er niðurstaðan fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi miðað við önnur kerfi á heimsvísu, skv. hinu virta […]

Mál dagsins

Mál dagsins verður 23. janúar n.k. kl.14:30-16:00. Friðrik Kristinsson og Lenka Mátéová, leiða samsöng. Flutt er erindi kl. 15-:10-15:30. Drukkið er kaffi og með kl.15:30. Stundinni lýkur með bæn og blessun kl.16:00. Allir hjartanlega velkomnir.

Guðsþjónusta 21. janúar n.k.

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 21. janúar n.k. kl.11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.

Hugvekja Halldórs Friðriks Þorsteinssonar frá 10. desember 2017

Eftirfarandi hugvekju flutti Halldór Friðrik Þorsteinsson, í bókmenntaguðsþjuðsþjónustu í Kópavogskirkju 10. desember 2017: Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Presturinn ykkar séra Sigurður sem er félagi minn frá fornu fari bað mig um að segja nokkur orð í tilefni þessarar bókmenntamessu sem kölluð er. Ég gaf […]