Prédikun dr. Karls Sigurbjörnssonar, biskups í Kópavogskirkju á Gamlársdag
Gamlárskvöld 2017Kópavogskirkja Matt.28 16-18 Fortíð mína fel ég miskunn þinni, nútíðina elsku þinni, framtíðina forsjá þinni, frelsari minn og Drottinn. Amen Ég las niðurlag Matteusarguðspjalls þar sem er sagt frá því þegar Jesús kom til lærisveina sinna og sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og á jörðu .. Ég er með […]