Entries by Sigurður Arnarson

Prédikun dr. Karls Sigurbjörnssonar, biskups í Kópavogskirkju á Gamlársdag

Gamlárskvöld 2017Kópavogskirkja   Matt.28 16-18   Fortíð mína fel ég miskunn þinni, nútíðina elsku þinni, framtíðina forsjá þinni, frelsari minn og Drottinn. Amen Ég las niðurlag Matteusarguðspjalls þar sem er sagt frá því þegar Jesús kom til lærisveina sinna og sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og á jörðu .. Ég er með […]

Jól og áramót

24. desember, Aðfangadagur, kl15:00.  Beðið eftir jólunum.  Fjölskylduhelgistund.  Stór hópur barna úr Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. Kl. 17.30 Brasstríó og Lenka Mátéová, organisti flytja hátíðartónlist KL 18  Aftansöngur á Aðfangadag. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. María Jónsdóttir  syngur einsöng  . 25. desember. Jóladagur.  Kl. 14:00.  Hátíðarguðsþjónusta.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt.  Ásta […]

Rétt undir sólinni

Sunnudaginn 10. desember n.k. kl.11:00 verður bókmenntaguðsþjónusta í Kópavogskirkju. Halldór Friðrik Þorsteinsson, segir frá nýútkominni ferðasögu sinni um vestur og suðurhluta Afríku „Rétt undir sólinni“.  Lesið verður upp úr bókinni og Halldór mun segja frá. Leikin verður tónlist tengd efni bókarinnar.

Kirkjuhlaup í Kópavogi

ALLIR VELKOMNIR MEÐ OKKUR Í KIRKJUHLAUP KÓPAVOGS Laugardaginn 2. desember kl.09:00 í Kópavogskirkju. Þjóðkirkjusöfnuðurnir í Kópavogi efna nú í fjórða sinn til hlaups á milli kirkna og kapella í Kópavogi í samvinnu við hlaupahóp Breiðabliks. Safnast er saman í Kópavogskirkju og sunginn jólasálmur.. Hlaupinn verður ca.11 km hringur – ALLIR HLAUPA Á SÍNUM HRAÐA OG […]

Starfið í Kópavogskirkju á aðventu og jólum.

2. desember kl. 09:00 í Kópavogskirkju.  Kirkjuhlaupið í Kópavogi. Fyrst sunginn jólasálmur og hlaupið hefst með kirkjuklukknahringingu, hlaupið verður á milli nokkurra kirkna í Kópavogi. Eftir hlaupið er boðið upp á hlaupavænar veitingar í safnaðarheimilinu Borgum. 3. desember. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Barna – og fjölskylduhelgistund með þátttöku Skólakórs Kársnes undir stjórn Þóru Marteinsdóttur.  Tendrað […]