Entries by Sigurður Arnarson

Mál dagsins

Mál dagsins verður 23. janúar n.k. kl.14:30-16:00. Friðrik Kristinsson og Lenka Mátéová, leiða samsöng. Flutt er erindi kl. 15-:10-15:30. Drukkið er kaffi og með kl.15:30. Stundinni lýkur með bæn og blessun kl.16:00. Allir hjartanlega velkomnir.

Guðsþjónusta 21. janúar n.k.

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 21. janúar n.k. kl.11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn á sama tíma í safnaðarheimilinu Borgum.

Hugvekja Halldórs Friðriks Þorsteinssonar frá 10. desember 2017

Eftirfarandi hugvekju flutti Halldór Friðrik Þorsteinsson, í bókmenntaguðsþjuðsþjónustu í Kópavogskirkju 10. desember 2017: Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Presturinn ykkar séra Sigurður sem er félagi minn frá fornu fari bað mig um að segja nokkur orð í tilefni þessarar bókmenntamessu sem kölluð er. Ég gaf […]

Hugleiðing Helga Ágústssonar, fyrrverandi sendiherra og ráðuneytisstjóra á Nýjarsdegi í Kópavogskirkju

Hugleiðing   Góðir kirkjugestir – Gleðilegt ár   Við sem erum hérsamankomin lifum í dag enn einn nýársdag. Dag sem í huga okkarer dagur upphafs og birtu,dagur ókomins tíma,dagur samveru með vinum og fjölskyldu og dagur ráðagerða og nýs lífs. Þess ertil að mynda getið í fréttum dagsins ef börn hafa fæðst á nýársnótt. Foreldrarnir […]

Næsta guðsþjónusta og sunnudagaskóli

Næsta guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 14. janúar n.k. kl.11:00.  Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Guðsþjónustunni verður útvarpað.  Sunnudagaskólinn hefur aftur göngu sína eftir jólafrí í safnaðarheimilinu Borgum einnig á sama degi og tíma.

Prédikun dr. Karls Sigurbjörnssonar, biskups í Kópavogskirkju á Gamlársdag

Gamlárskvöld 2017Kópavogskirkja   Matt.28 16-18   Fortíð mína fel ég miskunn þinni, nútíðina elsku þinni, framtíðina forsjá þinni, frelsari minn og Drottinn. Amen Ég las niðurlag Matteusarguðspjalls þar sem er sagt frá því þegar Jesús kom til lærisveina sinna og sagði: „Allt vald er mér gefið á himni og á jörðu .. Ég er með […]

Jól og áramót

24. desember, Aðfangadagur, kl15:00.  Beðið eftir jólunum.  Fjölskylduhelgistund.  Stór hópur barna úr Skólakór Kársnes syngur undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. Kl. 17.30 Brasstríó og Lenka Mátéová, organisti flytja hátíðartónlist KL 18  Aftansöngur á Aðfangadag. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt. María Jónsdóttir  syngur einsöng  . 25. desember. Jóladagur.  Kl. 14:00.  Hátíðarguðsþjónusta.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt.  Ásta […]

Rétt undir sólinni

Sunnudaginn 10. desember n.k. kl.11:00 verður bókmenntaguðsþjónusta í Kópavogskirkju. Halldór Friðrik Þorsteinsson, segir frá nýútkominni ferðasögu sinni um vestur og suðurhluta Afríku „Rétt undir sólinni“.  Lesið verður upp úr bókinni og Halldór mun segja frá. Leikin verður tónlist tengd efni bókarinnar.