Hugleiðing Helga Ágústssonar, fyrrverandi sendiherra og ráðuneytisstjóra á Nýjarsdegi í Kópavogskirkju
Hugleiðing Góðir kirkjugestir – Gleðilegt ár Við sem erum hérsamankomin lifum í dag enn einn nýársdag. Dag sem í huga okkarer dagur upphafs og birtu,dagur ókomins tíma,dagur samveru með vinum og fjölskyldu og dagur ráðagerða og nýs lífs. Þess ertil að mynda getið í fréttum dagsins ef börn hafa fæðst á nýársnótt. Foreldrarnir […]