Entries by Sigurður Arnarson

Kirkjuhlaup í Kópavogi

ALLIR VELKOMNIR MEÐ OKKUR Í KIRKJUHLAUP KÓPAVOGS Laugardaginn 2. desember kl.09:00 í Kópavogskirkju. Þjóðkirkjusöfnuðurnir í Kópavogi efna nú í fjórða sinn til hlaups á milli kirkna og kapella í Kópavogi í samvinnu við hlaupahóp Breiðabliks. Safnast er saman í Kópavogskirkju og sunginn jólasálmur.. Hlaupinn verður ca.11 km hringur – ALLIR HLAUPA Á SÍNUM HRAÐA OG […]

Starfið í Kópavogskirkju á aðventu og jólum.

2. desember kl. 09:00 í Kópavogskirkju.  Kirkjuhlaupið í Kópavogi. Fyrst sunginn jólasálmur og hlaupið hefst með kirkjuklukknahringingu, hlaupið verður á milli nokkurra kirkna í Kópavogi. Eftir hlaupið er boðið upp á hlaupavænar veitingar í safnaðarheimilinu Borgum. 3. desember. Fyrsti sunnudagur í aðventu. Barna – og fjölskylduhelgistund með þátttöku Skólakórs Kársnes undir stjórn Þóru Marteinsdóttur.  Tendrað […]

Mál dagins 7. nóvember

Mál dagsins 7. nóvember n.k. hefst að venju kl.14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová.  Klukkan 15:10 munu þeir dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson og Halldór Sighvatsson flytja jazztónlist.  Klukkan 15:30 er drukkið kaffi og lýkur stundinni kl.16:00 með bæn og blessun.  Allir hjartanlega velkomnir.

„Jól í skókassa“

Nýverið heimsótti hópur frá KFUM og K í Úkraínu og á Íslandi „Mál dagsins“ í safnaðarheimilinu Borgum og einnig unglinga í æskulýðsstarfi Kópavogskirkju.  Kynnti hópurinn „Jól í skókassa“, sem er alþjóðlegt verkefni og felst í því að fá börn jafnt sem fullorðna til þess að gleðja börn, sem lifa við fátækt, sjúkdóma og erfiðleika með […]