Entries by Sigurður Arnarson

Guðsþjónusta og aðalsafnaðarfundur 7. maí n.k.

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 7. maí kl. 11:00 í Kópavogskirkju. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og Ásta Ágústsdóttir, djákni þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Að lokinni guðsþjónustu verður alsafnaðarfundur Kársnessóknar í safnaðarheimilinu Borgum.  Allir hjartanlega velkomnir.

Uppskeruhátíð barnastarfs Kópavogskirkju 23. apríl

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 23. apríl n.k. kl.11:00.  Félagar úr þriðja og fjórða bekk Kársnesskóla syngja undir stjórn Álfheiðar Björgvinsdóttur.  Umsjón með stundinni hafa sr. Sigurður, Bragi Árnason og Leif Kristján Gjerde.  Á eftir verður boðið upp á pylsur og djús við safnaðarheimilið Borgir.  Hoppukastalarar verða á svæðinu og að sjálfsögðu eru […]

Páskar í Kársnessókn

Skírdagur 13. apríl, kl. 11:00                             Fermingarmessa Skírdagur 13. apríl, kl. 13:15                             Altarisganga á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð Föstudagurinn langi 14. apríl, kl. 11:00                Guðsþjónusta Föstudagurinn langi 14. apríl, frá kl.13:00           Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lesnir upp í heild sinni í Kópavogskirkju. Upplesturinn hefst kl. 13:00 og lýkur um það bil kl. 18:00.  Lesari er Sigurður […]