Bæn dr. Karls Sigurbjörnssonar frá gamlársdegi 2016.
Kirkjubæn Biðjum saman í Jesú nafni: Eilífi, almáttugi Guð og faðir, þú sem leiðir þennan dag til lykta og hylur hinn ókomna, og af náð þinni gefur okkur dag í senn og andartak í einu. Við þökkum þér árið sem senn er liðið, fyrir gleði þess og sorgir, allt sem það gaf og tók. Kenn […]