Fræðslukvöld í Kópavogskirkju á þriðjudagskvöldum 5. apríl – 3. maí
Kópavogskirkja mun standa fyrir fyrirlestrum öll þriðjudagskvöld í apríl sem og þriðjudaginn 3.maí. Þriðjudaginn 5.apríl verður fjallað um guðfræðistef í tónlist Nick Cave og Bob Dylan. 12.apríl verður rætt um mikilvægi trúaruppfræðslu í fjölmenningasamfélagi. 19.apríl verður helgað fyrirgefningunni. 26.apríl verður fjallað um tilurð þess að Biblían varð almenningseign á Íslandi og áhrif boðskaps hennar á […]