Prédikun á föstudeginum langa 25. mars 2016
Prédikun á Föstudeginum langa 25. mars 2016 Biðjum í Jesú nafni: „Vertu Guð faðir faðir minn í frelsarans Jesú nafni. Hönd þín leiði mig út og inn, svo allari synd ég hafni.“ “Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi”. Amen. Ímyndum okkur banka, sem á hverjum morgni leggur […]