Mál dagsins
Mál dagsins hefst aftur eftir jólafrí, þriðjudaginn 12. janúar n.k. kl. 14:30 með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar og Lenku Mátéová. Flutt verður erindi og um kl. 15:30 verður kaffi. Stundinni lýkur kl. 16:00 með stuttri helgistund. Guðfræðinemar frá Bandaríkjunum taka þátt í stundinni.