Entries by Sigurður Arnarson

Aftansöngur á Gamlársdag

Aftansöngur verður á Gamlársdag kl. 18:00 í Kópavogskirkju.  Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Forsöngvari: Sigmundur Jónsson.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar verður flutt.

Aftansöngur á Aðfangadag

Aftansöngur á Aðfangadag kl.18:00.  Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari.  Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová.  Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt.  Hátíðartónlist flutt frá kl. 17:30.

Kirkjuhlaup í Kópavogi á aðventunni 2015

Hópur fólks hljóp í dag frá Kópavogskirkju að Hjallakirkju og þaðan að Digraneskirkju, síðan var haldið kapellu Líknardeildar Landsspítalans á Kársnesi og að Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð þar sem kapella. Meðfylgjandi myndir voru teknar af hlaupurunum. .