Barna- og fjölskylduguðsþjónusta 3. desember n.k.
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 3. desember n.k. kl.11:00 með þátttöku sunnudagaskólans og Skólakórs Kársnes. Eftir guðsþjónustuna verður jólaball í safnaðarheimilinu Borgum. Rauðklæddur gestur kemur þar við. Allir hjartanlega velkomnir.