Guðsþjónusta og sunnudagaskóli 03/09/23

Sunnudaginn 3. september verður bæði guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.00.  Guðsþjónustan verður í Kópavogskirkju. Elísa Elíasdóttir er organisti, félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og sr. Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar fyrir altari. Í Borgum safnaðarheimili taka síðan sunnudagaskólaleiðtogarnir okkar á móti krökkunum í þessum fyrsta sunnudagaskóla haustsins.  Sjáumst glöð!

Guðsþjónusta í Kópavogskirkju 20. ágúst kl. 11.00 – Fermingarbörnum vorsins 2024 og foreldrum þeirra sértaklega boðið

Guðsþjónusta í Kópavogskirkju, sunnudaginn 20. ágúst kl. 11.00.  Fermingarbörnum ársins 2024 og foreldrum þeirra hefur verið sérstaklega boðið til þessarar guðsþjónustu. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir guðsþjónustuna.  Einnig verða tvö börn skírð.

Guðsþjónusta 09/07/23 kl. 11.00