Föstudagurinn langi

Getsemanestund

Skírdagur

Páskar 2022

Kyrrð-Íhugun

Sunnudagur 27. mars í Kópavogskirkju og safnaðarheimilinu Borgum

Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11:00. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Kristínar Jóhannsdóttur.
Sunnudagaskóli kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.
„Friður og ljós.“ – Útvarpað kl.11:00 á Rás 1 guðsþjónustu frá Kópapvogskirkju, sem var tekin upp nýlega. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn lesa ritningarlestra og taka þátt í almennri kirkjubæn. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors. Alexandra Chernyshova, einsöngvari frá Úkraínu syngur.

Sunnudagskólinn

Helgistundir á þriðjudögum

Íhugun-Bænir