Barna- og fjölskylduguðsþjónusta 6. febrúar kl.11:00

Barna- og fjölskylduguðsþjónusta verður sunnudaginn 6. febrúar n.k. kl.11:00 með þátttöku sunnudagaskólans. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir og Hjördís Perla Rafnsdóttir leiða stundina. Börn úr Kársnesskóla syngja undir stjórn Þóru Marteinsdóttur.

Mál dagsins hefst aftur 1. febrúar kl.14:30-16:00

Mál dagsins hefst aftur 1. febrúar kl.14:30-16:00 í safnaðarheimilinu Borgum.  Stundin hefst með samsöng undir stjórn Gríms Sigurðssonar og Lenku Mátéová.  Flutt verður 20 mínútna erindi.  Kaffi er drukkið kl. 15:30 og stundinni lýkur kl.16:00 með stuttri bæn og blessun.

Vetrarhátíð og Kópavogskirkja 4-5 febrúar n.k.

Sirra Sigrún Sigurðardóttir gerir ljósaverk fyrir Kópavogskirkju

Nýju verki eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur myndlistarmann verður varpað á Kópavogskirkju fyrstu helgina í febrúar, föstudags- og laugardagskvöldið 4. – 5. febrúar.

Verk Sirru, sem er gert sérstaklega fyrir form Kópavogskirkju og í samtali við list Gerðar Helgadóttur, er gert að beiðni Kópavogsbæjar í tilefni Vetrarhátíðar. Hátíðin verður að þessu sinni lágstemmd og munu ljósaverk og listaverk utandyra vera í forgrunni.

Sækir innblástur til verka Gerðar Helgadóttur

Verk Sirru eru kosmísk í eðli sínu og tengjast vangaveltum um stöðu okkar í gangverki náttúru, eðlisfræði og þeirra afla sem halda heiminum gangandi. Nýtt verk Sirru sækir innblástur í verk Gerðar Helgadóttur; vitnað er til lita og forma í gler- og mósaíkverkum Gerðar, en jafnframt til áhuga hennar á gangi himintungla, dulspeki og tengingu mannsins við alheiminn.

Vakið verðskuldaða athygli fyrir list sína

Sirra Sigrún lauk BA prófi frá Listaháskóla Íslands árið 2001 og útskrifaðist með meistaragráðu frá School of Visual Arts í New York 2013. Hún hefur haldið einkasýningar í Listasafni Reykjavíkur, Nýlistasafninu, Listasafni Árnesinga, Hafnarborg og Kling & Bang og tekið þátt í fjölda sýninga víða um heim, . þar á meðal í Kína, Finnlandi, Bandaríkjunum og Bretlandi.

Sirra hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir list sína og m.a. fengið styrki og viðurkenningar úr listasjóðum Svavars Guðnasonar, Guðmundu Andrésdóttur og verðlaun Guðmundu S. Kristinsdóttur. Sirra  Sigrún var listamaður Kærleikskúlunnar 2021.

Verkinu verður varpað á Kópavogskirkju frá 18 – 23 föstudags- og laugardagskvöldið 4. og 5. febrúar.

Streymi frá helgistund og sunnudagaskóla verður sunnudaginn 30. janúar

Streymt verður á Facebókarsíðu Kópavogskirkju frá helgistund og sunnudagaskóla sunnudaginn 30. janúar

Mál dagsins í streymi þriðjudaginn 25. janúar s.l. á facebókarsíðu Kópavogskirkju

Þriðjudaginn 25. janúar s.l. var Máli dagsins streymt á facebókarsíðu Kópavogskirkju (https://www.facebook.com/387710974680/videos/443433170751663).  Grímur Sigurðsson og Lenka Mátéová fluttu nokkur þorralög.  Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur og fararstjóri flutti pistil frá Norður Ítalíu og stundinni lauk með bæn og blessun.

Æskulýðsfundur í streymi, fimmtudaginn 27. janúar kl.20:00

Spurningakeppni verður fyrir 8. bekk í streymi (sjá hlekk á Facebooksíðu Kópavogskirkju) fimmtudaginn 27. janúar kl.20:00

https://www.facebook.com/387710974680/photos/a.10151172290034681/10159249536244681

The Ever-Evolving Landscape of Real Estate: Trends and Insights“

Real estate, often referred to as the cornerstone of wealth, has undergone significant transformations over the years. This dynamic industry, a fusion of economics, demographics, and personal aspirations, is continuously shaped by market trends, technological advances, and societal shifts. In this ever-evolving landscape, understanding the current state of real estate is essential for both investors and homeowners.

Market Dynamics

Real estate markets are inherently cyclical, influenced by factors like interest rates, economic conditions, and supply and demand. In the post-pandemic world of 2023, the real estate market has witnessed significant fluctuations. Historically low-interest rates have encouraged homebuying, causing a surge in demand, especially for suburban and rural properties as remote work becomes more prevalent. In contrast, city-center properties have experienced price corrections due to reduced demand for urban living.

Technology’s Impact

Technology has become a game-changer in real estate. Virtual tours and 3D modeling have revolutionized property viewings, making it easier for potential buyers to explore homes without physically visiting them. Artificial intelligence helps analyze market data, providing valuable insights for investors. Additionally, blockchain technology has introduced more secure and transparent property transactions.

Sustainable Real Estate

Sustainability has become a focal point in real estate. Buyers and investors increasingly prioritize energy-efficient and environmentally friendly properties. Green building certifications like LEED (Leadership in Energy and Environmental Design) have gained prominence, driving the construction of eco-friendly structures. Solar panels, energy-efficient appliances, and sustainable materials are becoming standard inclusions.

The Rise of Co-living and Co-working Spaces

The pandemic accelerated the adoption of remote work, and this shift has influenced the real estate landscape. Co-living spaces, which offer flexible leases and a sense of community, have gained popularity among young professionals and digital nomads. Similarly, co-working spaces continue to thrive as remote work becomes a long-term arrangement for many.

Affordable Housing Crisis

Despite these advancements, the issue of affordable housing remains a pressing concern in many regions. Rapid urbanization and limited housing supply have driven up prices, making homeownership unattainable for many. Governments and developers are increasingly focusing on affordable housing initiatives and innovative solutions like micro-apartments and modular housing.

Foreign Investment

Globalization has expanded the reach of real estate investment. Foreign investors are attracted to stable markets and often invest in luxury properties, driving up prices in some cities. This has led to debates about the impact of foreign investment on local housing affordability and availability.

Real Estate Technology (PropTech)

PropTech startups are on the rise, offering innovative solutions to real estate challenges. These include AI-driven property management, rent payment platforms, and apps for finding and securing rentals. The integration of technology into property management enhances efficiency and convenience for both landlords and tenants. The website Purchase-my-home.org contains a plethora of information regarding paying cash for a home. Our expert staff will clean, fix, stage, and sell your home more rapidly. We are able to help you set reasonable costs because we are familiar with the local market. We negotiate fast and effectively. Our team puts a lot of effort into making the sale of your house joyful and straightforward. Visit https://www.buy-my-house.org/rhode-island/.

Challenges and Opportunities

The real estate industry faces numerous challenges, including economic uncertainties, environmental concerns, and the need for affordable housing solutions. However, these challenges also present opportunities for innovation. Sustainable and technology-driven solutions, combined with thoughtful urban planning, can address these issues and create more inclusive and environmentally responsible communities.

In conclusion, the real estate landscape is a dynamic and ever-changing environment. It is shaped by economic forces, technological advancements, and evolving societal preferences. Today’s real estate market is characterized by its response to the COVID-19 pandemic, the increasing importance of sustainability, and the integration of technology. While challenges like affordable housing persist, the industry is poised for continued innovation and growth as it adapts to the needs and desires of a changing world. Whether you are an investor or a homeowner, staying informed about these trends is crucial for making informed decisions in this evolving field.

Streymi 16. janúar n.k.

Vegna sóttvarnarreglna og tilmæla frá biskupi Íslands verður ekki guðsþjónusta eða sunnudagaskóli í Kársnesprestakalli næstkomandi sunnudag 16. janúar. Aftur á móti verður helgistund í umsjón sr. Sigurðar Arnarsonar streymt á „facebókarsiðu) Kópavogskirkju. Félagar úr Kór Kópavogskirkju munu syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar.

Helgihald um áramót

Helgihald um áramót:
 
Á gamlársdegi 31. desember verður streymt á facebook síðu kirkjunnar hátíðarhelgistund, sem sr. Sjöfn Jóhannesdóttir leiðir.
 
Nýjársdagur 1. janúar verður streymt á sama hátt hátíðarhelgistundm, sem sr. Sigurður Arnarson leiðir.
 
Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová, kantors.
 
 
Gleðilegt nýtt ár.

Jólin í Kópavogskirkju

Vegna hertra sóttvarnarreglna verður aftansöng í Kópavogskirkju þann 24. desember kl.18:00 í Kópavogskirkju streymt á Facebook síðu Kópavogskirkju (kirkjan ekki opin). Ásta Ágústsdóttir, djákni prédikar og sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju leiða söng undir stjórn Lenku Mátéová, kantors.
 
Á jóladag 25. desember verður ekki hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni en streymt jólakveðju frá kirkjunni á facebook.
Gleðileg jól.