Allra heilagra messa
/in Fréttir/by Grétar Halldór Gunnarsson
Sunnudaginn 6. nóvember n.k. verður guðsþjónusta á “Allra heilagra messu” í Kópavogskirkju kl. 11:00. Þann dag er ávallt haldið upp á minningu þeirra sem eru látin.
Við munum minnast með nafni þeirra sem við höfum þurft að kveðja síðastliðið ár og kveikja á kerti til minningar um öll þau sem sem prestar Kópavogskirkju hafa jarðsungið á tímabilinu. Er aðstandendum þeirra boðið sérstaklega til guðsþjónustunnar.
Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. Flutt verður tónlist í kirkjunni frá kl. 10:30 og þá gefst kostur að tendra á sínu eigin bænaljósi við altari.
Börn geta sótt sunnudagaskóla sem hefst kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.
Eftir guðsþjónustu verður stuttur fyrirlestur í safnaðarheimilinu Borgum um “sorg og sorgarviðbrögð”.
Allir eru að sjálfsögðu hjartanlega velkomnir.
Uppfærð gjaldskráð Prestafélags Íslands
/in Fréttir/by Grétar Halldór GunnarssonViðmiðunargjaldskrá Prestafélags Íslands

a. Skírn
Skírn – ekki innheimt fyrir skírn í guðsþjónustu.
Skírn á dagvinnutíma prests, 0,7 einingar – 7.640 kr.
Skírn utan dagvinnutíma prests, 1,4 einingar – 15.281 kr.
b. Fermingarfræðsla
Fermingarfræðsla, 2,0 einingar – 21.830 kr.
c. Hjónavígsla
Hjónavígsla á dagvinnutíma prests, 1,3 einingar – 14.189 kr.
Hjónavígsla utan dagvinnutíma, 2 einingar – 21.830 kr.
Æfing vegna hjónavígslu utan dagvinnutíma, 1 eining – 10.915 kr.
d. Kistulagning
Kistulagning á dagvinnutíma, 0,8 einingar – 8.732 kr.
Kistulagning utan dagvinnutíma, 1,5 eining – 16.372 kr.
e. Útför
Útför á dagvinnutíma prests, 3 einingar – 32.745 kr.
Útför utan dagvinnutíma, 3,6 einingar – 39.294 kr.
f. Jarðsetning
Jarðsetning duftkers eða kistu, sem ekki er í beinu framhaldi af útför, 1,4 eining – 15.281 kr.
Mál dagsins 25/10/22 kl. 14:30-16:00
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News/by Sigurður ArnarsonFyrirbænastund í dag kl.12:15 í Kópavogskirkju
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News/by Sigurður Arnarson23/10/22 Messa og sunnudagskóli kl.11:00
/in Fréttir, Frontpage Article, Images, News/by Sigurður ArnarsonSunnudagaskóli 23. október kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum
/in Fréttir, Frontpage Article, Images/by Sigurður ArnarsonUm Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
Messa 25/1/26 kl.11:00janúar 24, 2026 - 11:16 f.h.
Sunnudagaskóli Kársnessóknarjanúar 16, 2026 - 4:42 e.h.
Guðsþjónusta 18/1/26janúar 16, 2026 - 4:40 e.h.
Starf fyrir 1-3. bekkjanúar 8, 2026 - 5:24 e.h.
Æskulýðsfundir fyrir 8. bekkjanúar 8, 2026 - 5:23 e.h.
















