Helgihald sumarið 2017 í Kópavogi
Þjóðkirkjusöfnuðurnir í Kópavogi verða eins og undanfarin ár í samstarfi um helgihald frá og með 11. júní til og með 13. ágúst í sumar. Í júní verða guðsþjónustur í Hjallakirkju, í júlí í Digraneskirkju og í ágúst í Kópavogskirkju og hefjast þær kl. 11:00.
Sunnudagaskóli verður á hverjum sunnudegi kl.11:00 í Lindakirkju ef frá er skilin verslunarmannahelgin.
Hjallakirkja 11. júní kl. 11:00. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson og sr. Sigurður Arnarson
Hjallakirkja 18. júní kl.11:00 Sr. Guðni Már Harðarson
Hjallakirkja 25. júní kl. sr. Gunnar Sigurjónsson.
Digraneskirkja 2. júlí kl.11:00. Sr. Karen Lind Ólafsdóttir.
Digraneskirkja 9. júlí kl. 11:00. Sr. Gunnar Sigurjónsson
Digraneskirkja 16. júlí kl. 11:00. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson
Digraneskirkja 23. júlí kl. 11:00. Sr. Magnús B. Björnsson
Digraneskirkja 30. júlí kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson
Kópavogskirkja 6. ágúst kl. 11:00. Sr. Sigfjús Kristjánsson
Kópavogskirkja 13. ágúst kl. 11:00. Sr. Karen Lind Ólafsdóttir.