Gjafir færðar

Þann 9. desember 2022 kom Auðólfur Gunnarsson, læknir og sonur fyrstu prestshjónanna í Kópavogssöfnuði þeirra: sr. Gunnars Árnasonar og Sigríðar Stefánsdóttir færandi hendi. Auðólfur afhennti fyrir hönd afkomenda sr. Gunnars og Sigríðar Kópavogskirkju fágætar bækur úr safni þeirra hjóna. Kópavogskirkja þakkar þennan einstaka hlýjug alla tíð við kirkjuna og hennar starf. Myndin var tekin við sama tækifæri.

Messa 23/10/22 kl. 11:00

Fyrirbænastund

Mál Dagsins

Bleik guðsþjónusta – 9/10/22 kl.11:00

Sigríður Gunnarsdóttir forstöðumaður rannsókna- og skráningarseturs hjá Krabbameinsfélaginu og prófessor í krabbameinshjúkrun við Háskóla Íslands flytur hugleiðingu. Konur lesa ritningarlestra. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová. Sr. Sigurður Arnarson þjónar fyrir altari.