Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
- Líf í trú – 7 skipta námskeið í Kópavogskirkjufebrúar 19, 2025 - 9:15 f.h.
- Messa & sunnudagaskóli 16/02/25febrúar 13, 2025 - 2:45 e.h.
- Mál dagsins 11/2/25febrúar 9, 2025 - 11:10 e.h.
- Starf fyrir 1-3 bekk fellur niður 5/2/25 vegna veðursfebrúar 5, 2025 - 12:11 e.h.
- Starf fyrir 1-3 bekkjanúar 15, 2025 - 8:19 f.h.
“Litir ljóssins”
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirSr. Hjörtur Pálsson heilsaði örstutt upp á Leif við undirbúning sýningarinnar.
Sýning Leifs Breiðfjörð “Litir ljóssins” verður opnuð eftir guðsþjónustu 12. október n.k. Guðsþjónustan hefst kl. 11:00. Dr. Karl Sigurbjörnsson, biskup prédikar. Sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur og Ásta Ágústsdóttir, djákni þjóna fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová. Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni kl.11:00 en flyst eftir guðsþjónustuupphaf í safnaðarheimilið Borgir. Umsjón með skólanum hafa Bjarmi Hreinsson, Oddur Örn Ólafsson og Ágústa Tryggvadóttir.
Eftir guðsþjónustuna verður sýning Leifs opnuð í Borgum. Allir hjartanlega velkomnir.
Leifur Breiðfjörð við undirbúning sýningarinnar.
Framkvæmdir við Kópavogskirkju
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirÞessa daganna er verið að gera við skemmdir sem hafa myndast að utan á Kópavogskirkju.
Meðfylgjandi myndir voru teknar 7. október s.l.
Barna- og fjölskylduguðsþjónusta
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirLitli kór Kársnesskóla söng í barna- og fjölskylduguðsþjónustu í Kópavogskirkju sunnudaginn 5. október. Stjórnandi kórsins er Elín Halldórsdóttir.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í guðsþjónustunni.