Vegna ferminga í Kópavogskirkju, vorið 2022
Þau sem ætla að fermast vorið 2022 í Kópavogskirkju eru beðin um senda tölvupóst (kopavogskirkja@kirkjan.is) og biðja um skráningarblöð vegna ferminganna fyrir 25. maí, 2021. Síðsumarnámskeið verður 23., 24. og 25. ágúst, 2021 frá kl. 9:00 – 13:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Vetrarfermingarfræðsla (fyrir þau sem ekki eru á síðsumarsnámskeiðinu) verður vikulega næsta vetur frá og með 6. september, 2021 kl:16:15 – 17:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Tvær kynningarguðsþjónustur og upplýsingafundir verða í: haust (nánar tilkynnt síðar) og 30. janúar 2022 og upplýsingafundir með foreldrum og fermingarbörnum strax á eftir. Mikilvægt er að foreldrar og fermingarbörn komi í guðþsjónusturnar og á upplýsingafundina.Þann 29. september, 2021 verður farið í dags fermingarfræðsluferð í Vatnaskóg (nánar síðar). Sameiginlegir fermingarfræðslutímar (fyrir bæði síðsumarfræðslu- og vetrarfræðsluhóp) verða (hálfur dagur fyrir áramót og hálfur dagur eftir áramót, tilkynnt síðar). Aukatímar gætu orðið á laugardögum kl. 11:00 ef einhverjir komast ekki á fyrirframskipulögðum fræðslutímum. Það yrði auglýst síðar. Námsgögn (tilkynnt síðar) en fermingarbörn skulu taka skriffæri og stílabók með sér í fræðsluna. Áríðandi er að fermingarbörn sæki helgihald eins vel og unnt er og að sjálfsögðu allir velkomnir með þeim. Í safnaðarheimilnum Borgum (sjá: kopavogskirkja.is) er salur til útleigu fyrir fermingarveislur. Fermingarbörn í Kársnesókn ganga fyrir varðandi bókanir á salnum og verða þær teknar niður (kopavogskirkja@kirkjan.is) af Ástu, djákna safnaðarins eftir 25. maí, 2021 og hafa sóknarbörn Kársnessóknar viku forgang frá þeim tíma.
Fermingardagar 2022 verða sem hér segir:
- Sunnudag 3. apríl, 2022, kl. 11:00,
- Pálmasunnudag 10. apríl, 2022, kl.11:00,
- Pálmasunnudag 10. apríl, 2022, kl.13:30, og
- Skírdagur 14. apríl 2022, kl. 11:00
Fermingarbörn geta valið fermingardaga eins og undanfarin ár. Hver ferming tekur mislangan tíma en það fer eftir fjölda fermingarbarna hverju sinni.
Æfingar fyrir fermingarmessur eru í Kópavogskirkju, vorið 2022:
- Sunnudag 3. apríl, 2022, kl. 11:00.
Æfingar eru 31. mars og 1. apríl kl. 16:15-17:00.
- Pálmasunnudagur 10. apríl, 2022 11:00.
Æfingar eru 7. og 8. apríl, kl. 16:15-17:00.
- Pálmasunnudagur 10. apríl, 2022 13:30.
Æfingar eru 7. og 8. apríl, kl. 17:00-17:45.
- Skírdagur 14. apríl 2022, kl. 11:00.
Æfingar eru 11. og 12. apríl kl. 10:00-11:00.
Helgihald í kirkjum Kópavogs frá 20. júní til og með 8. ágúst, 2021
/in Fréttir/by Sigurður Arnarson„Þjónusta kirkjunnar við andlát“
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonKjalarnesprófastsdæmi hafði nýverið frumkvæðið að því að opna upplýsingarsíðuna : www.utforikirkju.is og eins upplýsingarbækling en þar má nálgast upplýsingar sem nýtast öllum þeim sem standa í þeim sporum að kveðja ástvin.
Helgistund 13. júní kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum
/in Fréttir/by Sigurður ArnarsonHelgistund verður í safnaðarheimili Kópavogskirkju (Borgum), sunnudaginn 13. júní næstkomandi klukkan 11:00. Laufey Brá Jónsdóttir, guðfræðinemi flytur hugvekju og þjónar ásamt sr. Sjöfn Jóhannesdóttur. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová
Helgistund 30. maí kl.11.00 í safnaðarheimilinu Borgum
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonHelgistund verður í safnaðarheimilinu Borgum sunnudaginn 30. maí n.k. kl.11:00. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors.
Hátíðarhelgistund á Hvítasunnudegi kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonHátíðarhelgistund á Hvítasunnudag 23. maí kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir, þjónar fyrir altari og félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová, kantors kirkjunnar.
Vegna ferminga í Kópavogskirkju, vorið 2022
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonVegna ferminga í Kópavogskirkju, vorið 2022
Þau sem ætla að fermast vorið 2022 í Kópavogskirkju eru beðin um senda tölvupóst (kopavogskirkja@kirkjan.is) og biðja um skráningarblöð vegna ferminganna fyrir 25. maí, 2021. Síðsumarnámskeið verður 23., 24. og 25. ágúst, 2021 frá kl. 9:00 – 13:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Vetrarfermingarfræðsla (fyrir þau sem ekki eru á síðsumarsnámskeiðinu) verður vikulega næsta vetur frá og með 6. september, 2021 kl:16:15 – 17:00 í safnaðarheimilinu Borgum. Tvær kynningarguðsþjónustur og upplýsingafundir verða í: haust (nánar tilkynnt síðar) og 30. janúar 2022 og upplýsingafundir með foreldrum og fermingarbörnum strax á eftir. Mikilvægt er að foreldrar og fermingarbörn komi í guðþsjónusturnar og á upplýsingafundina.Þann 29. september, 2021 verður farið í dags fermingarfræðsluferð í Vatnaskóg (nánar síðar). Sameiginlegir fermingarfræðslutímar (fyrir bæði síðsumarfræðslu- og vetrarfræðsluhóp) verða (hálfur dagur fyrir áramót og hálfur dagur eftir áramót, tilkynnt síðar). Aukatímar gætu orðið á laugardögum kl. 11:00 ef einhverjir komast ekki á fyrirframskipulögðum fræðslutímum. Það yrði auglýst síðar. Námsgögn (tilkynnt síðar) en fermingarbörn skulu taka skriffæri og stílabók með sér í fræðsluna. Áríðandi er að fermingarbörn sæki helgihald eins vel og unnt er og að sjálfsögðu allir velkomnir með þeim. Í safnaðarheimilnum Borgum (sjá: kopavogskirkja.is) er salur til útleigu fyrir fermingarveislur. Fermingarbörn í Kársnesókn ganga fyrir varðandi bókanir á salnum og verða þær teknar niður (kopavogskirkja@kirkjan.is) af Ástu, djákna safnaðarins eftir 25. maí, 2021 og hafa sóknarbörn Kársnessóknar viku forgang frá þeim tíma.
Fermingardagar 2022 verða sem hér segir:
Fermingarbörn geta valið fermingardaga eins og undanfarin ár. Hver ferming tekur mislangan tíma en það fer eftir fjölda fermingarbarna hverju sinni.
Æfingar fyrir fermingarmessur eru í Kópavogskirkju, vorið 2022:
Æfingar eru 31. mars og 1. apríl kl. 16:15-17:00.
Æfingar eru 7. og 8. apríl, kl. 16:15-17:00.
Æfingar eru 7. og 8. apríl, kl. 17:00-17:45.
Æfingar eru 11. og 12. apríl kl. 10:00-11:00.
Helgistund 16. maí n.k. kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonHelgistund verður í safnaðarheimilinu Borgum sunnudaginn 16. maí n.k. kl.11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, héraðstprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová.
Helgistund 9. maí kl.11:00
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonHelgistund verður sunnudaginn 9. maí, kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.
Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir leiðir stundina og félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová.
„Mál dagsins“ frestað um óákveðinn tíma
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður Arnarson„Mál dagsins“ á þriðjudögum er frestað um óákveðinn tíma vegna sóttvarnarreglna.
Helgistund 2. maí n.k. kl.11:00 í safnaðarheimilinu Borgum.
/in Fréttir, Frontpage Article/by Sigurður ArnarsonHelgistund verður sunnudaginn 2. maí n.k. kl.11:00 í safnaðarheimilinu „Borgum“. Kópavogsirkja er lokuð fram á haust vegna endurbóta. Sr. Sjöfn Jóhannesdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Kór Kópavogskirkju syngja undir stjórn Lenku Mátéová.