Um Kópavogskirkju
Skrifstofa safnaðarins er í Safnaðarheimilinu Borgum, Hábraut 1a og er opin virka daga á milli 09:00-13:00. Símanúmer kirkjunnar og safnaðarheimilis er: 554 1898. Póstfang safnaðarins er Hábraut 1a, 200 Kópavogur. Netfang: kopavogskirkja@kirkjan.is.
Sóknarprestur: Sr. Sigurður Arnarson: sigurdur.arnarson@kirkjan.is
Prestur: Sr. Grétar Halldór Gunnarsson: gretar.halldor.gunnarsson@kirkjan.is
Djákni Kópavogskirkju: Ásta Ágústsdóttir, netfang: asta.agustsdottir@kirkjan.is
Tónlistarstjóri: Elísa Elíasdóttir: elisaeliasdottir@gmail.com
Kirkjuvörður er Dóra Guðrún Þorvarðardóttir, netfang kirkjuvordur@kopavogskirkja.is
Kirkjan er opin eftir samkomulagi.
Nýjustu Fréttir
- Messa & sunnudagaskóli 24/11/24nóvember 21, 2024 - 12:03 e.h.
- „Dag í senn“ – messa 17. nóvember 2024nóvember 12, 2024 - 3:33 e.h.
- Barna og fjölskylduguðsþjónusta 10/11/24nóvember 6, 2024 - 11:04 f.h.
- Guðsþjónusta 3. nóvember kl. 11:00 í Kópavogskirkjuoktóber 30, 2024 - 9:50 f.h.
- Messa & sunnudagaskóli 27/10/24október 24, 2024 - 12:42 e.h.
Guðsþjónusta á Uppstigningardegi
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirÁ Uppstigningardegi 14. maí kl.14:00 verður guðsþjónusta í Kópavogskirkju á degi aldraðra í Þjóðkirkjunni. Sr. Sveinn Valgeirsson, prestur í Dómkirkjunni prédikar og sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur Kópavogskirkju þjónar fyrir altari.
Félagar úr karlakórnum Mosfellsbræður og kvennasönghópurinn “Boudoair” syngja. Kórstjórar eru: Julian Hewlett og Kristín Sigurðardóttir.
Á eftir guðsþjónustu býður sóknarnefnd Kársnessóknar upp á kaffi og með því í safnaðarheimili, Kópavogskirkju “Borgum”. Ofangreindir kórar taka þá einnig lagið.
Allir hjartanlega velkomnir.
Helgihaldið í sumar í Kópavogskirkju
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirGuðsþjónustu- og messuskrá í Kópavogskirkju, sumarið 2015
10. maí, kl.11:00 Tónlistarmessa Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt djákna Aðalsafnaðarfundur eftir messu
14. maí, kl.14:00 Guðsþjónusta Uppstigningardagur. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar Dagur eldri borgara í Þjóðkirkjunni
17. maí, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari
24. maí, kl.11:00 Hátíðarguðsþjónusta Hvítasunnudagur. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson
31. maí, kl.11:00 Guðsþjónusta Þátttakendur frá “Ormadögum” taka þátt
7. júní, kl.11:00 Messa Sjómannadagurinn.
14. júní, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari
21. júní, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari
28. júní, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari
5. júlí, kl. 11:00 Guðsþjónusta Sr. Sigfús Kristjánsson, prédikar og þjónar fyrir altari
12. júlí, kl.11:00 Guðsþjónusta Sr. Sr. Guðni Már Harðarson,prédikar og þjónar fyrir altari
19. júlí, kl.11:00 Guðsþjónusta Sr. Magnús Börn Björnsson, prédikar og þjónar fyrir altari
26. júlí, kl.11:00 Guðsþjónusta Sr. Guðmundur K. Brynjarsson, prédikar og þjónar fyrir altari Þorvaldur Halldórsson annast tónlist
2. ágúst, kl.11:00 Guðsþjónusta Sr. Sr. Magnús Björn Björnsson, prédikar og þjónar fyrir altari
9. ágúst, kl.11:00 Guðsþjónusta Sr.Sveinn Alfreðsson, prédikar og þjónar fyrir altari
16. ágúst, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari
23. ágúst, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari
30. ágúst, kl.11:00 Messa Fermingarbörn, vorið 2016 og foreldrar þeirra sérstaklega boðaðir. Fundur á eftir um ferms.
Guðsþjónusta 10. maí og aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirGuðsþjónusta verður sunnudaginn 10. maí n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ástu Ágústsdóttir, djákna. Kór Kópavogskirkju syngur. Á eftir guðsþjónustu verður aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar í safnaðarheimilinu Borgum.
Allir velkomnir.
Mál dagsins 5. maí n.k.
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirMál dagsins hefst klukkan 14:30 fimmta maí n.k. Samsöng stjórnar Friðrik Kristinsson. Klukkan 15:10 heldur Gunnar Örn Arnarson, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni um störf sín. Kaffi er drukkið kl.15:30 og stundinni lýkur með stuttri helgistund kl. 16:00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Guðsþjónusta 3. maí n.k.
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirGuðsþjónusta með óhefðbundu sniði verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 3. maí, klukkan 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, hérðastprestur prédikar og þjónar fyrir altari. “Gosukórinn” syngur undir stjórn Lindu Cardrew. Nemendur úr Gítarstofu Steingríms flytja tónlist.
Óskilamunir
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirÞó nokkuð af fatnaði hefur safnast upp undanfarin ár. Meðfylgjandi myndir voru teknar af munum á uppskeruhátíð barna- og æskulýðsstarfsins 26. apríl sl.
Um miðjan maímánuð verður munum, sem ekki er búið að vitja, komið til Hjálparstarfs kirkjunnar.
Skrifstofa Kópavogskirkju, sem staðsett er í safnaðarheimilinu Borgum er opin virka daga á milli 09:00-13:00.
Uppskeruhátíð barna- og æskulýðsstarfsins
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirUppskeruhátíð barna- og æskulýðsstarfsins var haldin sunnudaginn 26. apríl s.l.
Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri.
Starf fyrir 1.-4. bekk og Sunnudagaskólinn
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirStarfið hefst aftur í september n.k.
Guðsþjónusta 4. maí n.k.
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirGuðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 3. maí, klukkan 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, hérðastprestur prédikar og þjónar fyrir altari. “Gosukórinn” syngur undir stjórn Lindu Cardrew. Nemendur úr Gítarstofu Steingríms flytja tónlist.
Mál dagsins 28. apríl n.k.
/in Fréttir/by Lilja Katrín GunnarsdóttirNæsta “Mál dagsins” verður þriðjudaginn 28. apríl n.k. kl. 14:30-16:00. Stundin hefst að venju með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Um kl. 15:10 flytur Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur erindi um “Hjartaheilsu”. Um kl. 15:30 er drukkið kaffi. Stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn.