Guðsþjónusta á Uppstigningardegi

Á Uppstigningardegi 14. maí kl.14:00 verður guðsþjónusta í Kópavogskirkju á degi aldraðra í Þjóðkirkjunni. Sr. Sveinn Valgeirsson, prestur í Dómkirkjunni prédikar og sr. Sigurður Arnarson, sóknarprestur Kópavogskirkju þjónar fyrir altari.

Félagar úr karlakórnum Mosfellsbræður og kvennasönghópurinn “Boudoair” syngja. Kórstjórar eru: Julian Hewlett og Kristín Sigurðardóttir.

Á eftir guðsþjónustu býður sóknarnefnd Kársnessóknar upp á kaffi og með því í safnaðarheimili, Kópavogskirkju “Borgum”. Ofangreindir kórar taka þá einnig lagið.

Allir hjartanlega velkomnir.

Helgihaldið í sumar í Kópavogskirkju

Guðsþjónustu- og messuskrá í Kópavogskirkju, sumarið 2015

10. maí, kl.11:00 Tónlistarmessa Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt djákna Aðalsafnaðarfundur eftir messu

14. maí, kl.14:00 Guðsþjónusta Uppstigningardagur. Sr. Sveinn Valgeirsson prédikar Dagur eldri borgara í Þjóðkirkjunni

17. maí, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari

24. maí, kl.11:00 Hátíðarguðsþjónusta Hvítasunnudagur. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson

31. maí, kl.11:00 Guðsþjónusta Þátttakendur frá “Ormadögum” taka þátt

7. júní, kl.11:00 Messa Sjómannadagurinn.

14. júní, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari

21. júní, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari

28. júní, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari

5. júlí, kl. 11:00 Guðsþjónusta Sr. Sigfús Kristjánsson, prédikar og þjónar fyrir altari

12. júlí, kl.11:00 Guðsþjónusta Sr. Sr. Guðni Már Harðarson,prédikar og þjónar fyrir altari

19. júlí, kl.11:00 Guðsþjónusta Sr. Magnús Börn Björnsson, prédikar og þjónar fyrir altari

26. júlí, kl.11:00 Guðsþjónusta Sr. Guðmundur K. Brynjarsson, prédikar og þjónar fyrir altari Þorvaldur Halldórsson annast tónlist

2. ágúst, kl.11:00 Guðsþjónusta Sr. Sr. Magnús Björn Björnsson, prédikar og þjónar fyrir altari

9. ágúst, kl.11:00 Guðsþjónusta Sr.Sveinn Alfreðsson, prédikar og þjónar fyrir altari

16. ágúst, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari

23. ágúst, kl.11:00 Guðsþjónusta Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari

30. ágúst, kl.11:00 Messa Fermingarbörn, vorið 2016 og foreldrar þeirra sérstaklega boðaðir. Fundur á eftir um ferms.

Guðsþjónusta 10. maí og aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar

Guðsþjónusta verður sunnudaginn 10. maí n.k. kl. 11:00. Sr. Sigurður Arnarson, prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Ástu Ágústsdóttir, djákna. Kór Kópavogskirkju syngur. Á eftir guðsþjónustu verður aðalsafnaðarfundur Kársnessóknar í safnaðarheimilinu Borgum.

Allir velkomnir.

Mál dagsins 5. maí n.k.

Mál dagsins hefst klukkan 14:30 fimmta maí n.k. Samsöng stjórnar Friðrik Kristinsson. Klukkan 15:10 heldur Gunnar Örn Arnarson, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni um störf sín. Kaffi er drukkið kl.15:30 og stundinni lýkur með stuttri helgistund kl. 16:00.

Allir hjartanlega velkomnir.

Guðsþjónusta 3. maí n.k.

Guðsþjónusta með óhefðbundu sniði verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 3. maí, klukkan 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, hérðastprestur prédikar og þjónar fyrir altari. “Gosukórinn” syngur undir stjórn Lindu Cardrew. Nemendur úr Gítarstofu Steingríms flytja tónlist.

Óskilamunir

Þó nokkuð af fatnaði hefur safnast upp undanfarin ár. Meðfylgjandi myndir voru teknar af munum á uppskeruhátíð barna- og æskulýðsstarfsins 26. apríl sl.

Um miðjan maímánuð verður munum, sem ekki er búið að vitja, komið til Hjálparstarfs kirkjunnar.

Skrifstofa Kópavogskirkju, sem staðsett er í safnaðarheimilinu Borgum er opin virka daga á milli 09:00-13:00.

skilamunir-2-e1430141997736-373x500 skilamunir-e1430142069415-373x500

Uppskeruhátíð barna- og æskulýðsstarfsins

Uppskeruhátíð barna- og æskulýðsstarfsins var haldin sunnudaginn 26. apríl s.l.

Meðfylgjandi myndir voru teknar við það tækifæri.

26.-apríl-1-500x500 26.-apríl-4-e1430141746799-500x373

Starf fyrir 1.-4. bekk og Sunnudagaskólinn

Starfið hefst aftur í september n.k.

Guðsþjónusta 4. maí n.k.

Guðsþjónusta verður í Kópavogskirkju sunnudaginn 3. maí, klukkan 11:00. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson, hérðastprestur prédikar og þjónar fyrir altari. “Gosukórinn” syngur undir stjórn Lindu Cardrew. Nemendur úr Gítarstofu Steingríms flytja tónlist.

Mál dagsins 28. apríl n.k.

Næsta “Mál dagsins” verður þriðjudaginn 28. apríl n.k. kl. 14:30-16:00. Stundin hefst að venju með samsöng undir stjórn Friðriks Kristinssonar. Um kl. 15:10 flytur Guðbjörg Jóna Guðlaugsdóttir, hjúkrunarfræðingur erindi um “Hjartaheilsu”. Um kl. 15:30 er drukkið kaffi. Stundinni lýkur kl. 16:00 með bæn.